Heimspekingar og vísindamenn munu berjast við ofurtölvurnar 26. nóvember 2012 17:12 HAL úr 2001: A Space Odyssey mynd/wikimedia Sérstakur verkefnahópur á vegum Cambridge-háskóla í Bretlandi mun verja hagsmuni mannkyns þegar ofurgreindar tölvur gera uppreisn. Þetta nýstárlega verkefni á rætur að rekja til Huw Price, prófessor í heimspeki við Cambridge. Hann hefur nú tekið sér sæti í hópnum en það hafa þeir Martin Rees, stjarneðlisfræðingur, og Jann Tallinn, stofnandi Skype, einnig gert. Hópurinn mun vinna að rannsóknum er varða gervigreind, loftslagsbreytingar og líftækni. Í fréttatilkynningu sem Cambridge birti á heimasíðu sinni í dag kemur fram að hópurinn muni greina hættur sem koma til með ógna tilvist mannkyns.Er framtíðin virkilega svo björt?„Hvað varðar gervigreind, þá er það sannarlega ekki langsótt hugmynd að ofursnjallar tölvur muni líta dagsins ljós á þessari öld eða næstu. Þannig eru það örlög greindarinnar að losna úr viðjum líffræðinnar," segir Price. Á þessu augnabliki munu vitsmunir mannsins lúta í lægra haldi fyrir tölvunum. En Price bendir engu að síður á að sem slíkar séu vélar ekki árásargjarnar, hvað þá meinfýsnar. „Samt sem áður er ekki víst hvort að hagsmunir mannkyns fari saman með hagsmunum vélanna." Gervigreind hefur lengi vel átt sinn stað í hugmyndaheimi vísindaskáldskaparins. Nægir að benda á tölvuna HAL í stórmynd Stanley Kubricks, 2001: A Space Odyssey. Price viðurkennir að hugmyndir sínar kunni að hljóma fjarstæðukenndar. Hann fullyrðir þó að hættan sé það mikil að ótækt sé að afskrifa hana. Þessi ógn fellst í auðlindum að mati Price. Þegar vélunum er gefið vald yfir aðföngum munu þær hagræða þeim svo að þær þjóni markmiðum sínum, ekki hagsmunum mannkyns. Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira
Sérstakur verkefnahópur á vegum Cambridge-háskóla í Bretlandi mun verja hagsmuni mannkyns þegar ofurgreindar tölvur gera uppreisn. Þetta nýstárlega verkefni á rætur að rekja til Huw Price, prófessor í heimspeki við Cambridge. Hann hefur nú tekið sér sæti í hópnum en það hafa þeir Martin Rees, stjarneðlisfræðingur, og Jann Tallinn, stofnandi Skype, einnig gert. Hópurinn mun vinna að rannsóknum er varða gervigreind, loftslagsbreytingar og líftækni. Í fréttatilkynningu sem Cambridge birti á heimasíðu sinni í dag kemur fram að hópurinn muni greina hættur sem koma til með ógna tilvist mannkyns.Er framtíðin virkilega svo björt?„Hvað varðar gervigreind, þá er það sannarlega ekki langsótt hugmynd að ofursnjallar tölvur muni líta dagsins ljós á þessari öld eða næstu. Þannig eru það örlög greindarinnar að losna úr viðjum líffræðinnar," segir Price. Á þessu augnabliki munu vitsmunir mannsins lúta í lægra haldi fyrir tölvunum. En Price bendir engu að síður á að sem slíkar séu vélar ekki árásargjarnar, hvað þá meinfýsnar. „Samt sem áður er ekki víst hvort að hagsmunir mannkyns fari saman með hagsmunum vélanna." Gervigreind hefur lengi vel átt sinn stað í hugmyndaheimi vísindaskáldskaparins. Nægir að benda á tölvuna HAL í stórmynd Stanley Kubricks, 2001: A Space Odyssey. Price viðurkennir að hugmyndir sínar kunni að hljóma fjarstæðukenndar. Hann fullyrðir þó að hættan sé það mikil að ótækt sé að afskrifa hana. Þessi ógn fellst í auðlindum að mati Price. Þegar vélunum er gefið vald yfir aðföngum munu þær hagræða þeim svo að þær þjóni markmiðum sínum, ekki hagsmunum mannkyns.
Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira