Vill reisa 80 þúsund manna nýlendu á Mars 28. nóvember 2012 15:27 Mars. MYND/NASA „Könnun er sjálft eðli Bandaríkjamanna og andi Bandaríkjanna kristallast í landkönnun." Þetta sagði auðkýfingurinn Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX, í samtali við Bandaríska fjölmiðla á dögunum. Musk hefur staðið í stórræðum síðastliðin misseri. Fyrr í þessum mánuði varð fyrirtæki hans, SpaceX, fyrsta einkarekna fyrirtækið til að flytja vistir og annan mikilvægan farm til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar ISS, sem nú er á sporbraut um Jörðu. Þetta þýðir að SpaceX mun sinna geimflutningum fyrir NASA og aðrar geimvísindastofnanir næstu árin. En metnaður hans liggur ekki aðeins í vöruflutningum - Musk vill hefja flutning á fólki til Mars, og á næstu árum ef völ er á. „Ég vill virkja þann kraft sem býr í okkur öllum," sagði Musk. „Ég kalla verkefnið Mars Oasis."Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX.MYND/AFPUpphaflega yrðu landnemarnir tíu talsins en þeir myndu hefja uppbyggingu á rauðu plánetunni. Vinnan fellst í því að reisa gróðurhús og helstu innviði. Síðar meir myndu fjöldaflutningar hefjast. Musk telur að nýlendan á Mars myndi á endanum rúma um 80 þúsund manns. Hún yrði einkarekin og árlegur viðhaldskostnaður myndi nema um 36 milljörðum dollurum, eða það sem nemur 4.539 milljörðum íslenskra króna. Vandamálin eru þó mýmörg. Meðal annars þurfa Musk og verkfræðingar hans að átta sig hvernig best sé að flytja fólk til Mars en gríðarleg geislunarhætta fylgir slíkri geimferð. Auk þess þarf Musk að setja saman áætlun um lendingarfasa og á endanum þarf að halda landkönnuðum á lífi enda er Mars hreint ekki viðkunnalegur staður. Hægt er að lesa viðtalið við Musk hér. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
„Könnun er sjálft eðli Bandaríkjamanna og andi Bandaríkjanna kristallast í landkönnun." Þetta sagði auðkýfingurinn Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX, í samtali við Bandaríska fjölmiðla á dögunum. Musk hefur staðið í stórræðum síðastliðin misseri. Fyrr í þessum mánuði varð fyrirtæki hans, SpaceX, fyrsta einkarekna fyrirtækið til að flytja vistir og annan mikilvægan farm til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar ISS, sem nú er á sporbraut um Jörðu. Þetta þýðir að SpaceX mun sinna geimflutningum fyrir NASA og aðrar geimvísindastofnanir næstu árin. En metnaður hans liggur ekki aðeins í vöruflutningum - Musk vill hefja flutning á fólki til Mars, og á næstu árum ef völ er á. „Ég vill virkja þann kraft sem býr í okkur öllum," sagði Musk. „Ég kalla verkefnið Mars Oasis."Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX.MYND/AFPUpphaflega yrðu landnemarnir tíu talsins en þeir myndu hefja uppbyggingu á rauðu plánetunni. Vinnan fellst í því að reisa gróðurhús og helstu innviði. Síðar meir myndu fjöldaflutningar hefjast. Musk telur að nýlendan á Mars myndi á endanum rúma um 80 þúsund manns. Hún yrði einkarekin og árlegur viðhaldskostnaður myndi nema um 36 milljörðum dollurum, eða það sem nemur 4.539 milljörðum íslenskra króna. Vandamálin eru þó mýmörg. Meðal annars þurfa Musk og verkfræðingar hans að átta sig hvernig best sé að flytja fólk til Mars en gríðarleg geislunarhætta fylgir slíkri geimferð. Auk þess þarf Musk að setja saman áætlun um lendingarfasa og á endanum þarf að halda landkönnuðum á lífi enda er Mars hreint ekki viðkunnalegur staður. Hægt er að lesa viðtalið við Musk hér.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira