Enski boltinn

Hvernig fór Norwich að því að vinna Man. United? - allt inn á Vísi

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að sjá svipmyndir um öllum leikjum helgarinnar inn á Sjónvarpsvef Vísis.

Óvæntustu úrslit helgarinnar voru örugglega 1-0 sigur nýliða Norwich á toppliði Manchester United og 2-1 sigur West Bromwich Albion á Evrópumeisturum Chelsea.

Arsenal og Manchester City skoruðu bæði fimm mörk í leikjum sínum og Luis Suárez er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar eftir að hann skoraði tvö mörk fyrir Liverpool um helgina.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast svipmyndir úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.



Úrslitin og tenglar á ákveðna leiki:

Arsenal - Tottenham 5-2

Liverpool - Wigan 3-0

Manchester City - Aston Villa 5-0

West Bromwich - Chelsea 2-1

Norwich - Manchester United 1-0

Newcastle - Swansea 1-2

Queens Park Rangers - Southampton 1-3

Reading - Everton 2-1

Fulham - Sunderland 1-3




Fleiri fréttir

Sjá meira


×