Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2012 17:00 Leikmenn Dnipro fagna hér í kvöld. Mynd/AFP Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Atletico Madrid er á miklu skriði í deild og Evróukeppni en liðið er með fullt hús í B-riðli eftir 2-1 heimasigur á Académica Coimbra í kvöld. Young Boys hjálpaði Liverpool að komast á toppinn í A-riðli með því að vinna óvæntan heimasigur á Udinese. Raúl Bobadilla skoraði öll mörk svissneska liðsins í kvöld. Dnipro vann 3-1 sigur á Napoli og er með fimm stiga forskot á næsta lið í G-riðli. Napoli datt niður í 3. sætið og er bara með 3 stig. Báðir leikirnir J-riðli enduðu með jafntefli eins og 4 af 6 leikjum riðilsins til þessa. Tottenham er búið að gera jafntefli í öllum sínum leikjum og er því tveimur stigum á eftir toppliði Lazio og einu stigi á eftir Maribor sem í 2. sætinu. Genk lenti undir á móti Sporting en tryggði sér 2-1 sigur á toppsætið í F-riðlinum. Videoton vann Basel á sama tíma og er í 2. sætinu með 6 stig eða fjórum meira en svissneska liðið. Lyon er áfram með fullt hús í I-riðli eftir 2-1 sigur á Athletic Bilbao en spænska liðið hefur aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum. Rubin Kazan og Inter Milan unnu bæði nauma 1-0 sigra á heimavelli og eru í góðum málum með 7 stig í efstu tveimur sætum H-riðilsins en hin riðilsins eru bæði með eitt stig. Bayer Leverkusen og Metalist Kharkiv unnu bæði í kvöld og eru með 7 stig og fjögurra stiga forskot á næstu lið í K-riðli. Rosenborg komst yfir á móti Metalist Kharkiv en úkraínska liðið tryggði sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Hannover og Levante eru bæði í fínum málum í L-riðli eftir sigra í kvöld en spænska liðið vann 3-0 sigur á Twente á heimavelli. Úrslit og markaskorarar í 17:00 leikjunumF-riðillGenk - Sporting 2-1 0-1 Stijn Schaars (7.), 1-1 Benjamin De Ceulaer (25.), 2-1 Elyaniv Barda (88.)Videoton FC - Basel 2-1 1-0 Nemanja Nikolic (2.), 2-0 Marco Caneira (32.), 2-1 Fabian Schär (90.)H-riðillRubin Kazan - Neftchi Baku 1-0 1-0 Alan Kasaev (16.)Inter - Partizan Beograd 1-0 1-0 Rodrigo Palacio (88.)I-riðillLyon - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Lisandro López (54.), 1-1 Ibai Gómez (79.), 2-1 Jimmy Briand (86.)Sparta Praha - Ironi Kiryat Shmona 3-1 1-0 Ladislav Krejci (7.), 2-0 Vaclav Kadlec (10.), 3-0 Ondrej Svejdik (44.), 3-1 Shimon Abuhatzira (76.)J-riðillMaribor - Tottenham 1-1 1-0 Robert Beric (41.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (58.)Panathinaikos - Lazio 1-1 0-1 Sjálfsmark (25.), 1-1 Toché Verdú (90.)K-riðillRosenborg - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Tarik Elyounoussi (46.), 1-1 Marlos (80.), 1-2 Cleiton Xavier (89.)Rapid Wien - Bayer Leverkusen 0-4 0-1 Philipp Wollscheid (37.), 0-2 Gonzalo Castro (57.), 0-3 Karim Bellarabi (58.), 0-4 Gonzalo Castro (90.)L-riðillHelsingborg - Hannover 1-2 0-1 Mame Biram Diouf (12.), 1-1 Alvaro (90.+1), 1-2 Didier Ya Konan (90.+3)Levante - Twente 3-0 1-0 Míchel (59.), 2-0 Pedro Ríos (78.), 3-0 Pedro Ríos (88.) Úrslit og markaskorarar í kvöldleikjunum:A-riðillLiverpool - Anzhi 1-0 1-0 Stewart Downing (53.)Young Boys - Udinese 3-1 1-0 Raúl Bobadilla (4.), 2-0 Raúl Bobadilla (71.), 2-1 Andrea Coda (74.), 3-1 Raúl Bobadilla (81.)B-riðillAtlético Madrid - Académica Coimbra 2-1 1-0 Diego Costa (48.), 2-0 Emre (67.), 2-1 Salim Cisse (85.)Hapoel Tel Aviv - Viktoria Plzen 1-2 1-0 Hanan Maman (19.), 1-1 Pavel Horvath (45.), 1-2 Frantisek Rajtoral (55.)C-riðillAEL Limassol - Fenerbahçe 0-1 0-1 Egemen Korkmaz (72.)Borussia M'gladbach - Marseille 2-0 1-0 Filip Daems (33.), 2-0 Peniel Mlapa (67.)D-riðillMarítimo - Bordeaux 1-1 0-1 Yoan Gouffran (30.), 1-1 Valentin Roberge (36.)Newcastle - Club Brugge 1-0 1-0 Gabriel Obertan (48.)E-riðillSteaua Bucuresti - Molde 2-0 1-0 Vlad Chiriches (30.), 2-0 Raul Rusescu (32.)Stuttgart - FC København 0-0G-riðillDnipro - Napoli 3-1 1-0 Artem Fedetskiy (2.), 2-0 Matheus (42.), 3-0 Giuliano (64.), 3-1 Édinson Cavani (75.)PSV - AIK 1-1 0-1 Kwame Amponsah Karikari (61.), 1-1 Jeremain Lens (80.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Atletico Madrid er á miklu skriði í deild og Evróukeppni en liðið er með fullt hús í B-riðli eftir 2-1 heimasigur á Académica Coimbra í kvöld. Young Boys hjálpaði Liverpool að komast á toppinn í A-riðli með því að vinna óvæntan heimasigur á Udinese. Raúl Bobadilla skoraði öll mörk svissneska liðsins í kvöld. Dnipro vann 3-1 sigur á Napoli og er með fimm stiga forskot á næsta lið í G-riðli. Napoli datt niður í 3. sætið og er bara með 3 stig. Báðir leikirnir J-riðli enduðu með jafntefli eins og 4 af 6 leikjum riðilsins til þessa. Tottenham er búið að gera jafntefli í öllum sínum leikjum og er því tveimur stigum á eftir toppliði Lazio og einu stigi á eftir Maribor sem í 2. sætinu. Genk lenti undir á móti Sporting en tryggði sér 2-1 sigur á toppsætið í F-riðlinum. Videoton vann Basel á sama tíma og er í 2. sætinu með 6 stig eða fjórum meira en svissneska liðið. Lyon er áfram með fullt hús í I-riðli eftir 2-1 sigur á Athletic Bilbao en spænska liðið hefur aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum. Rubin Kazan og Inter Milan unnu bæði nauma 1-0 sigra á heimavelli og eru í góðum málum með 7 stig í efstu tveimur sætum H-riðilsins en hin riðilsins eru bæði með eitt stig. Bayer Leverkusen og Metalist Kharkiv unnu bæði í kvöld og eru með 7 stig og fjögurra stiga forskot á næstu lið í K-riðli. Rosenborg komst yfir á móti Metalist Kharkiv en úkraínska liðið tryggði sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Hannover og Levante eru bæði í fínum málum í L-riðli eftir sigra í kvöld en spænska liðið vann 3-0 sigur á Twente á heimavelli. Úrslit og markaskorarar í 17:00 leikjunumF-riðillGenk - Sporting 2-1 0-1 Stijn Schaars (7.), 1-1 Benjamin De Ceulaer (25.), 2-1 Elyaniv Barda (88.)Videoton FC - Basel 2-1 1-0 Nemanja Nikolic (2.), 2-0 Marco Caneira (32.), 2-1 Fabian Schär (90.)H-riðillRubin Kazan - Neftchi Baku 1-0 1-0 Alan Kasaev (16.)Inter - Partizan Beograd 1-0 1-0 Rodrigo Palacio (88.)I-riðillLyon - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Lisandro López (54.), 1-1 Ibai Gómez (79.), 2-1 Jimmy Briand (86.)Sparta Praha - Ironi Kiryat Shmona 3-1 1-0 Ladislav Krejci (7.), 2-0 Vaclav Kadlec (10.), 3-0 Ondrej Svejdik (44.), 3-1 Shimon Abuhatzira (76.)J-riðillMaribor - Tottenham 1-1 1-0 Robert Beric (41.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (58.)Panathinaikos - Lazio 1-1 0-1 Sjálfsmark (25.), 1-1 Toché Verdú (90.)K-riðillRosenborg - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Tarik Elyounoussi (46.), 1-1 Marlos (80.), 1-2 Cleiton Xavier (89.)Rapid Wien - Bayer Leverkusen 0-4 0-1 Philipp Wollscheid (37.), 0-2 Gonzalo Castro (57.), 0-3 Karim Bellarabi (58.), 0-4 Gonzalo Castro (90.)L-riðillHelsingborg - Hannover 1-2 0-1 Mame Biram Diouf (12.), 1-1 Alvaro (90.+1), 1-2 Didier Ya Konan (90.+3)Levante - Twente 3-0 1-0 Míchel (59.), 2-0 Pedro Ríos (78.), 3-0 Pedro Ríos (88.) Úrslit og markaskorarar í kvöldleikjunum:A-riðillLiverpool - Anzhi 1-0 1-0 Stewart Downing (53.)Young Boys - Udinese 3-1 1-0 Raúl Bobadilla (4.), 2-0 Raúl Bobadilla (71.), 2-1 Andrea Coda (74.), 3-1 Raúl Bobadilla (81.)B-riðillAtlético Madrid - Académica Coimbra 2-1 1-0 Diego Costa (48.), 2-0 Emre (67.), 2-1 Salim Cisse (85.)Hapoel Tel Aviv - Viktoria Plzen 1-2 1-0 Hanan Maman (19.), 1-1 Pavel Horvath (45.), 1-2 Frantisek Rajtoral (55.)C-riðillAEL Limassol - Fenerbahçe 0-1 0-1 Egemen Korkmaz (72.)Borussia M'gladbach - Marseille 2-0 1-0 Filip Daems (33.), 2-0 Peniel Mlapa (67.)D-riðillMarítimo - Bordeaux 1-1 0-1 Yoan Gouffran (30.), 1-1 Valentin Roberge (36.)Newcastle - Club Brugge 1-0 1-0 Gabriel Obertan (48.)E-riðillSteaua Bucuresti - Molde 2-0 1-0 Vlad Chiriches (30.), 2-0 Raul Rusescu (32.)Stuttgart - FC København 0-0G-riðillDnipro - Napoli 3-1 1-0 Artem Fedetskiy (2.), 2-0 Matheus (42.), 3-0 Giuliano (64.), 3-1 Édinson Cavani (75.)PSV - AIK 1-1 0-1 Kwame Amponsah Karikari (61.), 1-1 Jeremain Lens (80.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira