Fótbolti

Stærsti fáni fótboltasögunnar | myndband

Stuðningsmenn River Plate taka fótboltann alvarlega. Reyndar mjög alvarlega og þeir settu magnað heimsmet á dögunum.

Þá fóru stuðningsmenn liðsins í mikla skrúðgöngu með stærsta fána í sögu knattspyrnunnar.

Fáninn var að sjálfsögðu í litum félagsins og var hvorki meira né minna en 8 kílómetra langur takk fyrir.

Myndskeið af skrúðgöngunni má sjá hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×