Enski boltinn

Öll mörkin í enska boltanum á Vísi

Dempsey fagnar gegn Man. Utd um helgina.
Dempsey fagnar gegn Man. Utd um helgina.
Vísir minnir á að líkt og venjulega má sjá öll mörkin og helstu atriðin úr enska boltanum hér inn á vefnum.

Nægir að smella á "ensku mörkin" á íþróttasíðu Vísis nú eða bara með því að smella hér.

Það voru margir áhugaverðir leikir um helgina. Tottenham lagði Man. Utd og Luis Suarez skoraði þrennu gegn Norwich svo fátt eitt sé nefnt. Þetta má allt sjá á Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×