Meistaramörkin: Umfjöllun um leik Cluj og Man Utd | mörkin hjá Persie 3. október 2012 10:30 Manchester United landaði góðum 2-1 sigri gegn CFR Cluj í Rúmeníu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robin van Persie skoraði bæði mörk Man Utd í leiknum. Þorsteinn J og sérfræðingar Stöðvar 2 sport fjölluðu um leikinn í Meistaramörkunum í gærkvöld og hér má sjá umfjöllun þeirra. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19 Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. 3. október 2012 10:00 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira
Manchester United landaði góðum 2-1 sigri gegn CFR Cluj í Rúmeníu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robin van Persie skoraði bæði mörk Man Utd í leiknum. Þorsteinn J og sérfræðingar Stöðvar 2 sport fjölluðu um leikinn í Meistaramörkunum í gærkvöld og hér má sjá umfjöllun þeirra.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19 Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. 3. október 2012 10:00 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira
Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00
Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33
Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02
Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00
Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00
Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54
Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19
Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. 3. október 2012 10:00
BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30
Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02