Liverpool fékk á sig þrjú mörk í seinni og tapaði á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2012 18:30 Mynd/AFP Liverpool náði ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfleik og varð að sætta sig við 2-3 tap fyrir ítalska félaginu Udinese á heimavelli sínum í A-riðli Evrópudeildarinnar á Anfield í kvöld. Ítalarnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik og Liverpool sat eftir með svekkjandi tap. Udinese byrjaði leikinn vel og Liverpool gat þakkað markverði sínum Pepe Reina fyrir að Ítalirnir náðu ekki forystunni. Liverpool-liðið tók síðan völdin í leiknum. Jonjo Shelvey kom Liverpool í 1-0 á 23. mínútu. Hann hóf sóknina með því að finna Stewart Downing á hægri kantinum og var síðan mættur inn í teiginn til þess að skalla fyrirgjöf Downing laglega í markið. Liverpool hélt boltanum vel í fyrri hálfleiknum og var með hann í 72 prósent leiktímans en allt breyttist eftir aðeins nokkrar sekúndur í seinni hálfeik. Varamaðurinn Andrea Lazzari fann þá Antonio Di Natale í teignum og reynsluboltinn afgreiddi boltann glæsilega í markið eftir aðeins 35 sekúndna leik í seinni hálfleik. Udinese skoraði síðan tvö mörk með tveggja mínútna millibili. Fyrst skoraði Sebastian Coates sjálfsmark eftir aukaspyrnu á 70. mínútu og svo kom Giovanni Pasquale Udinese í 3-1 eftir stoðsendingu frá Antonio Di Natale á 72. mínútu. Luis Suarez hafði komið inn á sem varamaður á 65 mínútu ásamt Steven Gerrard og hann minnkaði muninn í 2-3 með skoti beint úr aukspyrnu á 75. mínútu. Liverpool sótti mikið í lokin en tókst ekki að bæta við marki og varð því að sætta sig við tap á heimavelli. Evrópudeild UEFA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Liverpool náði ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfleik og varð að sætta sig við 2-3 tap fyrir ítalska félaginu Udinese á heimavelli sínum í A-riðli Evrópudeildarinnar á Anfield í kvöld. Ítalarnir skoruðu öll þrjú mörkin sín í seinni hálfleik og Liverpool sat eftir með svekkjandi tap. Udinese byrjaði leikinn vel og Liverpool gat þakkað markverði sínum Pepe Reina fyrir að Ítalirnir náðu ekki forystunni. Liverpool-liðið tók síðan völdin í leiknum. Jonjo Shelvey kom Liverpool í 1-0 á 23. mínútu. Hann hóf sóknina með því að finna Stewart Downing á hægri kantinum og var síðan mættur inn í teiginn til þess að skalla fyrirgjöf Downing laglega í markið. Liverpool hélt boltanum vel í fyrri hálfleiknum og var með hann í 72 prósent leiktímans en allt breyttist eftir aðeins nokkrar sekúndur í seinni hálfeik. Varamaðurinn Andrea Lazzari fann þá Antonio Di Natale í teignum og reynsluboltinn afgreiddi boltann glæsilega í markið eftir aðeins 35 sekúndna leik í seinni hálfleik. Udinese skoraði síðan tvö mörk með tveggja mínútna millibili. Fyrst skoraði Sebastian Coates sjálfsmark eftir aukaspyrnu á 70. mínútu og svo kom Giovanni Pasquale Udinese í 3-1 eftir stoðsendingu frá Antonio Di Natale á 72. mínútu. Luis Suarez hafði komið inn á sem varamaður á 65 mínútu ásamt Steven Gerrard og hann minnkaði muninn í 2-3 með skoti beint úr aukspyrnu á 75. mínútu. Liverpool sótti mikið í lokin en tókst ekki að bæta við marki og varð því að sætta sig við tap á heimavelli.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira