Fótbolti

Norskir fjölmiðlar: Pínleg martraðarbyrjun

Forsíðan á vef VG í kvöld.
Forsíðan á vef VG í kvöld.
Norskir fjölmiðlar voru ekki par hrifnir af frammistöðu síns liðs í kvöld og spöruðu ekki stóru orðin í fyrirsögnum sínum.

VG kallar þetta martraðarbyrjun gegn liði sem Norðmenn hefðu átt að vinna.

Nettavisen segir aftur á móti að leikurinn hafi verið pínlegur fyrir norska liðið sem ætlaði sér stóra hluti á Laugardalsvelli í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×