Liverpool til Rússlands | Gylfi og félagar mæta Lazio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2012 11:01 Nordicphotos/Getty Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham leika í J-riðli gegn Panathinaikos frá Grikklandi, Lazio frá Ítalíu og Maribor frá Slóveníu. Þá eru Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen í E-riðli með félagi sínu FC Kaupmannahöfn. Þar mætir liðið Stuttgart frá Þýskalandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu og lærisveinum Ole Gunnars Solskjær hjá Molde. Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK leika í F-riðli með PSV Eindhoven, Napólí og Dnipro. Fyrsti leikdagur í Evrópudeildinni er fimmtudagurinn 20. september.Bein lýsing Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er mættur á sviðið til þess að aðstoða við dráttinn. Falcabo hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum Evrópudeildarinnar í röð, með Porto árið 2011 og með Atletico Madrid í vor. Frábær knattspyrnumaður. Falcao verður ekki eina stórstjarnan sem aðstoðar við dráttinn. Markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, Patrick Kluivert, er einnig mættur á svæðið. Kluivert skoraði sigurmark Ajax gegn AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1995 sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Úrslitaleikur keppninnar fer einmitt fram á Amsterdam-leikvanginum. Heimavelli Kolbeins Sigþórssonar og félaga í Ajax. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram í Amsterdam árið 1998 þegar Real Madrid lagði Juventus árið 1998.A Liverpool Udinese Young Boys AnzhiB Atletico Madrid Hapoel Tel-Aviv Viktoria Plzen AcadémicaC Marseille Fenerbahce Borussia Mönchengladbach AEL LimassolDBordeauxClub BruggeNewcastleMarítimoE Stuttgart FC Kaupmannahöfn Steaua Búkarest MoldeF PSV Eindhoven Napólí Dnipro AIKG Sporting Lissabon Basel Genk VideotonH Inter Milan Rubin Kazan Partizan Belgrad Neftci PFKI Lyon Athletic Bilbao Sparta Prag Hapoel Kyrat ShmonaJ Tottenham Panathinaikos Lazio MariborK Bayer Leverkusen Metalist Kharkiv Rosenborg Rapid VínLTwenteHannover 96LevanteHelsingborg Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham leika í J-riðli gegn Panathinaikos frá Grikklandi, Lazio frá Ítalíu og Maribor frá Slóveníu. Þá eru Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen í E-riðli með félagi sínu FC Kaupmannahöfn. Þar mætir liðið Stuttgart frá Þýskalandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu og lærisveinum Ole Gunnars Solskjær hjá Molde. Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK leika í F-riðli með PSV Eindhoven, Napólí og Dnipro. Fyrsti leikdagur í Evrópudeildinni er fimmtudagurinn 20. september.Bein lýsing Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er mættur á sviðið til þess að aðstoða við dráttinn. Falcabo hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum Evrópudeildarinnar í röð, með Porto árið 2011 og með Atletico Madrid í vor. Frábær knattspyrnumaður. Falcao verður ekki eina stórstjarnan sem aðstoðar við dráttinn. Markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, Patrick Kluivert, er einnig mættur á svæðið. Kluivert skoraði sigurmark Ajax gegn AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1995 sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Úrslitaleikur keppninnar fer einmitt fram á Amsterdam-leikvanginum. Heimavelli Kolbeins Sigþórssonar og félaga í Ajax. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram í Amsterdam árið 1998 þegar Real Madrid lagði Juventus árið 1998.A Liverpool Udinese Young Boys AnzhiB Atletico Madrid Hapoel Tel-Aviv Viktoria Plzen AcadémicaC Marseille Fenerbahce Borussia Mönchengladbach AEL LimassolDBordeauxClub BruggeNewcastleMarítimoE Stuttgart FC Kaupmannahöfn Steaua Búkarest MoldeF PSV Eindhoven Napólí Dnipro AIKG Sporting Lissabon Basel Genk VideotonH Inter Milan Rubin Kazan Partizan Belgrad Neftci PFKI Lyon Athletic Bilbao Sparta Prag Hapoel Kyrat ShmonaJ Tottenham Panathinaikos Lazio MariborK Bayer Leverkusen Metalist Kharkiv Rosenborg Rapid VínLTwenteHannover 96LevanteHelsingborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira