Fótbolti

Arnór leysir Indriða af hólmi

Arnór (2) í landsleik gegn Mexíkó.
Arnór (2) í landsleik gegn Mexíkó.
Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Hönefoss, var í dag tekinn inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM.

Arnór tekur sæti Indriða Sigurðssonar sem er meiddur og getur því ekki tekið þátt í landsleikjunum.

Arnór var oft í hópnum hjá Ólafi Jóhannessyni, fyrrum landsliðsþjálfara, en lék þó ekki mikið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×