Dálítið asnaleg lausn að frysta sæði BBI skrifar 23. ágúst 2012 20:35 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gefur ekki mikið fyrir þá tillögu vísindamanns frá Bandaríkjunum að ungir menn frysti sæði sitt í ljósi nýrrar rannsóknar sem bendir til að börn miðaldra og roskinna feðra greinist frekar með einhverfu og geðsjúkdóma en börn yngri manna. „Mér finnst það ekki spennandi lausn og að mörgu leyti dálítið asnaleg," segir Kári um þessa hugdettu en viðurkennir að ef menn séu „alveg yfir sig að skíta í buxurnar af hræðslu" yfir niðurstöðunum sé þetta vissulega eitt af því sem þeir geti gert til að láta sér líða betur. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem Íslensk erfðagreining stóð að, hafa vakið mikla athygli um heim allan. Rannsóknin bendir til þess að stökkbreytingar í erfðaefni afkvæma aukist eftir því sem feðurnir eru eldri. Þannig eru tvisvar sinnum meiri líkur á að börn fertugs karlmanns greinist með einhverfu eða geðklofa en börn tvítugs karlmanns. „En það má ekki gleyma því að þó við höfum núna lýst þessu og sýnt fram á að þetta sé svona þá hefur þetta verið svona gegnum aldirnar. Það hefur ekkert breyst þó við sjáum þetta núna. Það sem vinnst með þessu er að nú er hægt að setja þetta inn í jöfnuna," segir Kári. Hann segir að það séu öfgakennd viðbrögð að ætla að frysta sæðið sitt. „En það verður alltaf til fólk sem fer út í öfgarnar" segir hann. Vísindamaðurinn sem fékk þessa hugdettu umsvifalaust þegar hann kynnti sér niðurstöður rannsóknarinnar er gamall þróunarfræðingur sem hefur lengi velt þessum möguleika fyrir sér, að sögn Kára. „Og hann var voðalega spenntur að sjá að nú er búið að sýna fram á þetta." Tengdar fréttir Aldur feðra ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum Aldur feðra, þegar getnaður á sér stað, er ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum. Þetta leiðir ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar, eða deCode í ljós. 23. ágúst 2012 12:21 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gefur ekki mikið fyrir þá tillögu vísindamanns frá Bandaríkjunum að ungir menn frysti sæði sitt í ljósi nýrrar rannsóknar sem bendir til að börn miðaldra og roskinna feðra greinist frekar með einhverfu og geðsjúkdóma en börn yngri manna. „Mér finnst það ekki spennandi lausn og að mörgu leyti dálítið asnaleg," segir Kári um þessa hugdettu en viðurkennir að ef menn séu „alveg yfir sig að skíta í buxurnar af hræðslu" yfir niðurstöðunum sé þetta vissulega eitt af því sem þeir geti gert til að láta sér líða betur. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem Íslensk erfðagreining stóð að, hafa vakið mikla athygli um heim allan. Rannsóknin bendir til þess að stökkbreytingar í erfðaefni afkvæma aukist eftir því sem feðurnir eru eldri. Þannig eru tvisvar sinnum meiri líkur á að börn fertugs karlmanns greinist með einhverfu eða geðklofa en börn tvítugs karlmanns. „En það má ekki gleyma því að þó við höfum núna lýst þessu og sýnt fram á að þetta sé svona þá hefur þetta verið svona gegnum aldirnar. Það hefur ekkert breyst þó við sjáum þetta núna. Það sem vinnst með þessu er að nú er hægt að setja þetta inn í jöfnuna," segir Kári. Hann segir að það séu öfgakennd viðbrögð að ætla að frysta sæðið sitt. „En það verður alltaf til fólk sem fer út í öfgarnar" segir hann. Vísindamaðurinn sem fékk þessa hugdettu umsvifalaust þegar hann kynnti sér niðurstöður rannsóknarinnar er gamall þróunarfræðingur sem hefur lengi velt þessum möguleika fyrir sér, að sögn Kára. „Og hann var voðalega spenntur að sjá að nú er búið að sýna fram á þetta."
Tengdar fréttir Aldur feðra ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum Aldur feðra, þegar getnaður á sér stað, er ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum. Þetta leiðir ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar, eða deCode í ljós. 23. ágúst 2012 12:21 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Aldur feðra ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum Aldur feðra, þegar getnaður á sér stað, er ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum. Þetta leiðir ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar, eða deCode í ljós. 23. ágúst 2012 12:21