Sígarettustubbar á eldsvæðinu Hugrún Halldórsdóttir skrifar 14. ágúst 2012 19:03 Umgengni veiðimanna við Laugardalsvatn í Ísafjarðardjúpi er oft á tíðum slæm og hafa þeir skilið eftir sig sígarettustubba og annað rusl í náttúrunni, jafnvel á þeim svæðum sem hafa orðið jarðvegseldum síðustu vikna að bráð. Samúel Sigurjónsson, sonur bóndans á Hrafnabjörgum var í Laugardalnum um helgina til að slökkva í glóðum sem víða leyndust þar í jörðu. Hann brá sér þó ekki eingöngu í hlutverk slökkviliðsmannsins heldur gegndi hann einnig hlutverki ruslamannsins þar sem þessi sóðaskapur blasti við honum. „Umgengnin er mjög slæm við vatnið, hjá veiðimönnum. Bæði mikið af bjórdósum og svo er alveg ótrúlegt að sjá alla sígarettustubbana. Jafnvel eftir að brennur, þá er verið að henda stubbum á svæðið sem hefur brunnið. Og þetta eru greinilega stubbar sem ekki er drepið í, þessu er bara hent. Svo hefur tóbakið brunnið upp og alveg upp í filter. ," segir Samúel Sigurjónsson, sem staddur er um borð í Örvari SH frá Rifi. Eldurinn er nú að mestu leyti kulnaður en slökkviliðið á Ísafirði tók í gær saman töluvert af tækjum sínum til að yfirfara og þrífa. Talið er að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum, en lögreglan á Ísafirði fer nú með rannsókn málsins. Samúel minnir veiðimenn við Laugardalsá sem og aðra sem ferðast um landið á mikilvægi góðrar umgengni og ítrekar að það getur verið stórhættulegt að skilja sígarettustubba eftir sig á jörðu líkt og hann hefur orðið vitni að. „Það vita það allir, en menn spá ekki í hvað þeir eru henda honum, hvort að landið sé skraufaþurrt. Þetta ætti að vekja mann meira til umhugsunar núna eftir að svona skaði skeður." Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Umgengni veiðimanna við Laugardalsvatn í Ísafjarðardjúpi er oft á tíðum slæm og hafa þeir skilið eftir sig sígarettustubba og annað rusl í náttúrunni, jafnvel á þeim svæðum sem hafa orðið jarðvegseldum síðustu vikna að bráð. Samúel Sigurjónsson, sonur bóndans á Hrafnabjörgum var í Laugardalnum um helgina til að slökkva í glóðum sem víða leyndust þar í jörðu. Hann brá sér þó ekki eingöngu í hlutverk slökkviliðsmannsins heldur gegndi hann einnig hlutverki ruslamannsins þar sem þessi sóðaskapur blasti við honum. „Umgengnin er mjög slæm við vatnið, hjá veiðimönnum. Bæði mikið af bjórdósum og svo er alveg ótrúlegt að sjá alla sígarettustubbana. Jafnvel eftir að brennur, þá er verið að henda stubbum á svæðið sem hefur brunnið. Og þetta eru greinilega stubbar sem ekki er drepið í, þessu er bara hent. Svo hefur tóbakið brunnið upp og alveg upp í filter. ," segir Samúel Sigurjónsson, sem staddur er um borð í Örvari SH frá Rifi. Eldurinn er nú að mestu leyti kulnaður en slökkviliðið á Ísafirði tók í gær saman töluvert af tækjum sínum til að yfirfara og þrífa. Talið er að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum, en lögreglan á Ísafirði fer nú með rannsókn málsins. Samúel minnir veiðimenn við Laugardalsá sem og aðra sem ferðast um landið á mikilvægi góðrar umgengni og ítrekar að það getur verið stórhættulegt að skilja sígarettustubba eftir sig á jörðu líkt og hann hefur orðið vitni að. „Það vita það allir, en menn spá ekki í hvað þeir eru henda honum, hvort að landið sé skraufaþurrt. Þetta ætti að vekja mann meira til umhugsunar núna eftir að svona skaði skeður."
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira