Innlent

Lendir á Keflavíkurflugvelli eftir sprengjuhótun

Rússnesk farþegaþota hefur verið stefnt til lendingar á Keflavíkurflugvelli vegna sprengjuhótunar. Rúmlega 250 manns eru um borð í vélinni.

Flugvélin var á leið frá Moskvu til New York þegar hótunin barst.

Mikill viðbúnaður er nú á Keflavíkurflugveli. Upphaflega var áætlað að vélin myndi lenda klukkan 6:14.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×