Innlent

Tvær bílveltur á Ladárdalsheiði

Tveir bílar ultu út af veginum um Laxárdalsheiði á milli Búðardals og Hrútafjarðar í gærkvöldi. Fólk úr báðum bílunum var flutt á heilsugæslustöð til aðhlynningar, en engin slasaðist alvarlega.

Malarvegur er á þeim slóðum þar sem bílarnir ultu og er talið að ökumennirnir hafi misst stjórn á bílunum í lausamöl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×