Vill að íslenska ríkið höfði mál gegn ESA Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. ágúst 2012 18:30 Fjármálaráðherra hefur lagt til við ríkisstjórnina að íslenska ríkið höfði mál gegn ESA, eftirlitsstofnun EFTA vegna sölu á byggingum til Verne, sem rekur gagnaver í Keflavík. Forsaga málsins er sú að í síðasta mánuði komst ESA að þeirri niðurstöðu að Verne hefði hlotið ríkisaðstoð í gegnum kaupin á byggingunum á gamla varnarsvæðinu í Keflavík árið 2008. Það var mat ESA að söluvirði bygginganna væri lægra en það sem ESA telur að hafi verið markaðsvirði þeirra. Því úrskurðaði eftirlitsstofnunin á þann veg mismuninn, um 220 milljónir króna, þyrfti ríkið að endurheimta frá Verne, sem og fasteignagjöld og gatnagerðargjöld sem Reykjanesbær hefur veitt Verne undanþágu frá að greiða. Í tilkynningu sem fjármálaráðuneytið sendi frá sér í júlí síðastliðnum segir að við meðferð málsins hjá ESA hafi Íslensk stjórnvöld sýnt fram á með hvaða hætti byggingarnar voru seldar en það var gert í gegnum opið söluferli Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar. Byggingarnar voru að lokum seldar hæstbjóðanda, sem reyndist vera Verne. Á ríkisstjórnarfundinum í morgun kynnti Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra síðan tillögu um málshöfðun fyrir EFTA- dómstólnum vegna málsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu munu kollegar hennar í ríkisstjórninni ekki hafa gert neinar athugasemdir við tillögu Oddnýjar og því má búast við að málið verði útkljáð fyrir dómstólnum. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Fjármálaráðherra hefur lagt til við ríkisstjórnina að íslenska ríkið höfði mál gegn ESA, eftirlitsstofnun EFTA vegna sölu á byggingum til Verne, sem rekur gagnaver í Keflavík. Forsaga málsins er sú að í síðasta mánuði komst ESA að þeirri niðurstöðu að Verne hefði hlotið ríkisaðstoð í gegnum kaupin á byggingunum á gamla varnarsvæðinu í Keflavík árið 2008. Það var mat ESA að söluvirði bygginganna væri lægra en það sem ESA telur að hafi verið markaðsvirði þeirra. Því úrskurðaði eftirlitsstofnunin á þann veg mismuninn, um 220 milljónir króna, þyrfti ríkið að endurheimta frá Verne, sem og fasteignagjöld og gatnagerðargjöld sem Reykjanesbær hefur veitt Verne undanþágu frá að greiða. Í tilkynningu sem fjármálaráðuneytið sendi frá sér í júlí síðastliðnum segir að við meðferð málsins hjá ESA hafi Íslensk stjórnvöld sýnt fram á með hvaða hætti byggingarnar voru seldar en það var gert í gegnum opið söluferli Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar. Byggingarnar voru að lokum seldar hæstbjóðanda, sem reyndist vera Verne. Á ríkisstjórnarfundinum í morgun kynnti Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra síðan tillögu um málshöfðun fyrir EFTA- dómstólnum vegna málsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu munu kollegar hennar í ríkisstjórninni ekki hafa gert neinar athugasemdir við tillögu Oddnýjar og því má búast við að málið verði útkljáð fyrir dómstólnum.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira