Íslendingar í skýjunum á Facebook og Twitter 4. ágúst 2012 20:30 Íslendingar hafa heldur betur látið gleði sína í ljós á samskiptamiðlunum Facebook og Twitter eftir að Íslendingar unnu Frakka í hörkuspennandi leik á Ólympíuleikunum í kvöld. Ísland marði sigur 30 - 29 en með sigrinum er ljóst að Íslendingar unnu A-riðil á leikunum. Glæsileg frammistaða. Á Facebook láta Íslendingar gleði sína í ljós og hafa flestir íslenskir notendur, sem eru við tölvu, sett inn stöðuuppfærslu þar sem spilamennsku íslenska liðsins er hampað. Á Twitter hafa menn einnig tjáð tilfinningar sínar, eins og sjá má með nokkrum dæmum hér að neðan.Mörður Árnason þingmaður: „Très bien. Les experts sont maintenant islandais! Spá: 1. Króatía, 2. Danmörk, 3. Ísland, 4. Frakkland."Örn Úlfar Sævarsson, fyrrum dómari í Gettu Betur: „Ef Aron Pálmarsson spilar svona vel meiddur, hvernig er hann þá í góðu standi?? #handbolti"Þórður Helgi, betur þekktur sem Doddi Litli, útvarpsmaður: „Jæja upp með veskin, Ísland vann leik #Strákarnirokkar"Aron Einar Gunnarsson, knattspyrnumaður: „What a game that was!!! Never been so excited watchin any game in my life.. 30-29 for iceland #buzzing"Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu: „Iceland saved by the golie" Said no one, ever..until now!!!!! #London2012"Sigurður Mikael Jónsson, blaðamaður á DV: „#iceland !!! What a game"Daníel Rúnarsson, ljósmyndari á Fréttablaðinu: „Frakkar? Svíar? Hahahaha #2easy"Egill „Gillzenegger" Einarsson: „Frakkadrasl"Atli Már Gylfason, fyrrum útvarpsmaður á FM957: „Óli Stef verður að taka Walt Disney á þetta og frysta sig þar til við finnum upp lyf sem heldur honum ungum! #foreveryoung"Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu: „Arnór Atlason er með svo mikilvæga nærveru fyrir þetta lið, Lexi bestur og Aron að stimpla sig í söguna. Allt magnaðir íþróttamenn. #ol2012" Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Íslendingar hafa heldur betur látið gleði sína í ljós á samskiptamiðlunum Facebook og Twitter eftir að Íslendingar unnu Frakka í hörkuspennandi leik á Ólympíuleikunum í kvöld. Ísland marði sigur 30 - 29 en með sigrinum er ljóst að Íslendingar unnu A-riðil á leikunum. Glæsileg frammistaða. Á Facebook láta Íslendingar gleði sína í ljós og hafa flestir íslenskir notendur, sem eru við tölvu, sett inn stöðuuppfærslu þar sem spilamennsku íslenska liðsins er hampað. Á Twitter hafa menn einnig tjáð tilfinningar sínar, eins og sjá má með nokkrum dæmum hér að neðan.Mörður Árnason þingmaður: „Très bien. Les experts sont maintenant islandais! Spá: 1. Króatía, 2. Danmörk, 3. Ísland, 4. Frakkland."Örn Úlfar Sævarsson, fyrrum dómari í Gettu Betur: „Ef Aron Pálmarsson spilar svona vel meiddur, hvernig er hann þá í góðu standi?? #handbolti"Þórður Helgi, betur þekktur sem Doddi Litli, útvarpsmaður: „Jæja upp með veskin, Ísland vann leik #Strákarnirokkar"Aron Einar Gunnarsson, knattspyrnumaður: „What a game that was!!! Never been so excited watchin any game in my life.. 30-29 for iceland #buzzing"Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu: „Iceland saved by the golie" Said no one, ever..until now!!!!! #London2012"Sigurður Mikael Jónsson, blaðamaður á DV: „#iceland !!! What a game"Daníel Rúnarsson, ljósmyndari á Fréttablaðinu: „Frakkar? Svíar? Hahahaha #2easy"Egill „Gillzenegger" Einarsson: „Frakkadrasl"Atli Már Gylfason, fyrrum útvarpsmaður á FM957: „Óli Stef verður að taka Walt Disney á þetta og frysta sig þar til við finnum upp lyf sem heldur honum ungum! #foreveryoung"Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu: „Arnór Atlason er með svo mikilvæga nærveru fyrir þetta lið, Lexi bestur og Aron að stimpla sig í söguna. Allt magnaðir íþróttamenn. #ol2012"
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira