Íslendingar í skýjunum á Facebook og Twitter 4. ágúst 2012 20:30 Íslendingar hafa heldur betur látið gleði sína í ljós á samskiptamiðlunum Facebook og Twitter eftir að Íslendingar unnu Frakka í hörkuspennandi leik á Ólympíuleikunum í kvöld. Ísland marði sigur 30 - 29 en með sigrinum er ljóst að Íslendingar unnu A-riðil á leikunum. Glæsileg frammistaða. Á Facebook láta Íslendingar gleði sína í ljós og hafa flestir íslenskir notendur, sem eru við tölvu, sett inn stöðuuppfærslu þar sem spilamennsku íslenska liðsins er hampað. Á Twitter hafa menn einnig tjáð tilfinningar sínar, eins og sjá má með nokkrum dæmum hér að neðan.Mörður Árnason þingmaður: „Très bien. Les experts sont maintenant islandais! Spá: 1. Króatía, 2. Danmörk, 3. Ísland, 4. Frakkland."Örn Úlfar Sævarsson, fyrrum dómari í Gettu Betur: „Ef Aron Pálmarsson spilar svona vel meiddur, hvernig er hann þá í góðu standi?? #handbolti"Þórður Helgi, betur þekktur sem Doddi Litli, útvarpsmaður: „Jæja upp með veskin, Ísland vann leik #Strákarnirokkar"Aron Einar Gunnarsson, knattspyrnumaður: „What a game that was!!! Never been so excited watchin any game in my life.. 30-29 for iceland #buzzing"Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu: „Iceland saved by the golie" Said no one, ever..until now!!!!! #London2012"Sigurður Mikael Jónsson, blaðamaður á DV: „#iceland !!! What a game"Daníel Rúnarsson, ljósmyndari á Fréttablaðinu: „Frakkar? Svíar? Hahahaha #2easy"Egill „Gillzenegger" Einarsson: „Frakkadrasl"Atli Már Gylfason, fyrrum útvarpsmaður á FM957: „Óli Stef verður að taka Walt Disney á þetta og frysta sig þar til við finnum upp lyf sem heldur honum ungum! #foreveryoung"Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu: „Arnór Atlason er með svo mikilvæga nærveru fyrir þetta lið, Lexi bestur og Aron að stimpla sig í söguna. Allt magnaðir íþróttamenn. #ol2012" Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Íslendingar hafa heldur betur látið gleði sína í ljós á samskiptamiðlunum Facebook og Twitter eftir að Íslendingar unnu Frakka í hörkuspennandi leik á Ólympíuleikunum í kvöld. Ísland marði sigur 30 - 29 en með sigrinum er ljóst að Íslendingar unnu A-riðil á leikunum. Glæsileg frammistaða. Á Facebook láta Íslendingar gleði sína í ljós og hafa flestir íslenskir notendur, sem eru við tölvu, sett inn stöðuuppfærslu þar sem spilamennsku íslenska liðsins er hampað. Á Twitter hafa menn einnig tjáð tilfinningar sínar, eins og sjá má með nokkrum dæmum hér að neðan.Mörður Árnason þingmaður: „Très bien. Les experts sont maintenant islandais! Spá: 1. Króatía, 2. Danmörk, 3. Ísland, 4. Frakkland."Örn Úlfar Sævarsson, fyrrum dómari í Gettu Betur: „Ef Aron Pálmarsson spilar svona vel meiddur, hvernig er hann þá í góðu standi?? #handbolti"Þórður Helgi, betur þekktur sem Doddi Litli, útvarpsmaður: „Jæja upp með veskin, Ísland vann leik #Strákarnirokkar"Aron Einar Gunnarsson, knattspyrnumaður: „What a game that was!!! Never been so excited watchin any game in my life.. 30-29 for iceland #buzzing"Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu: „Iceland saved by the golie" Said no one, ever..until now!!!!! #London2012"Sigurður Mikael Jónsson, blaðamaður á DV: „#iceland !!! What a game"Daníel Rúnarsson, ljósmyndari á Fréttablaðinu: „Frakkar? Svíar? Hahahaha #2easy"Egill „Gillzenegger" Einarsson: „Frakkadrasl"Atli Már Gylfason, fyrrum útvarpsmaður á FM957: „Óli Stef verður að taka Walt Disney á þetta og frysta sig þar til við finnum upp lyf sem heldur honum ungum! #foreveryoung"Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu: „Arnór Atlason er með svo mikilvæga nærveru fyrir þetta lið, Lexi bestur og Aron að stimpla sig í söguna. Allt magnaðir íþróttamenn. #ol2012"
Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira