Segir innanríkisráðherra þurfa að virða skipulagsvald Reykjavíkur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. júlí 2012 19:30 Reykjavíkurborg fer með skipulagsvald á flugvallarsvæðinu og það verður innanríkisráðherra að virða eins og aðrir. Þetta segir formaður borgarráðs sem telur að áætlanir um íbúabyggð í Vatnsmýrinni standist og flugvöllurinn verði farinn þaðan árið 2024. Reykjavíkurborg ætlar að þétta byggð á næstu 18 árum og meðal annars eiga 7 þúsund íbúðir að rísa í Vatnsmýrinni. Innanríkisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að útilokað sé að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni án samþykkis ríkisins en það eigi landið að mestu. Þá telur hann það óráð að borgin skipuleggi þar íbúðahverfi. „Innanríkisráðherra er auðvitað frjálst að hafa sína skoðun og við virðum hana en Reykjavíkurborg fer með skipulagsvaldið á svæðinu og það verður ráðherra að virða eins og aðrir," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar. Skoðanakönnun sem gerð var fyrir hálfu ári sýndi að yfir áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Dagur segir það ekki hafa áhrif á áætlanir borgarinnar. „Þetta hefur nú verið kannað í sérstakri kosningu þar sem meirihlutinn vildi að flugvöllurinn vildi þannig að skoðanir hafa sveiflast í þessu," segir Dagur. Núgildandi aðalskipulag borgarinnar gerir ráð fyrir að flugvöllurinn verði farinn úr Vatnsmýrinni eftir 12 ár. Drög að breytingum á aðalskipulaginu verða birt í haust. Dagur á þó ekki von á að breyting verði þar á skipulagi í Vatnsmýrinni og að flugbrautum verði fækkað strax eftir 4 ár. „Þá víkur hann í áföngum á árunum 2016 til 2024," segir Dagur. Þannig að hann verður alveg farinn árið 2024? „Miðað við það, já," svarar hann. Tengdar fréttir Útilokað að flugvöllurinn fari án samþykkis ríkisins Innanríkisráðherra segir útilokað að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýri án samþykkis ríkisins, enda eigi ríkið landið að mestu. Það sé því óráð hjá borgarstjórn að skipuleggja þar íbúðahverfi, auk þess vilji yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa halda flugvellinum. Borgarstjórn Reykjavíkur boðar nú þéttingu byggðar með fjórtán þúsund nýjum íbúðum á næstu 18 árum, þar af á helmingurinn, eða um sjö þúsund íbúðir, að rísa í Vatnsmýri. 10. júlí 2012 20:15 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Sjá meira
Reykjavíkurborg fer með skipulagsvald á flugvallarsvæðinu og það verður innanríkisráðherra að virða eins og aðrir. Þetta segir formaður borgarráðs sem telur að áætlanir um íbúabyggð í Vatnsmýrinni standist og flugvöllurinn verði farinn þaðan árið 2024. Reykjavíkurborg ætlar að þétta byggð á næstu 18 árum og meðal annars eiga 7 þúsund íbúðir að rísa í Vatnsmýrinni. Innanríkisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að útilokað sé að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni án samþykkis ríkisins en það eigi landið að mestu. Þá telur hann það óráð að borgin skipuleggi þar íbúðahverfi. „Innanríkisráðherra er auðvitað frjálst að hafa sína skoðun og við virðum hana en Reykjavíkurborg fer með skipulagsvaldið á svæðinu og það verður ráðherra að virða eins og aðrir," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar. Skoðanakönnun sem gerð var fyrir hálfu ári sýndi að yfir áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Dagur segir það ekki hafa áhrif á áætlanir borgarinnar. „Þetta hefur nú verið kannað í sérstakri kosningu þar sem meirihlutinn vildi að flugvöllurinn vildi þannig að skoðanir hafa sveiflast í þessu," segir Dagur. Núgildandi aðalskipulag borgarinnar gerir ráð fyrir að flugvöllurinn verði farinn úr Vatnsmýrinni eftir 12 ár. Drög að breytingum á aðalskipulaginu verða birt í haust. Dagur á þó ekki von á að breyting verði þar á skipulagi í Vatnsmýrinni og að flugbrautum verði fækkað strax eftir 4 ár. „Þá víkur hann í áföngum á árunum 2016 til 2024," segir Dagur. Þannig að hann verður alveg farinn árið 2024? „Miðað við það, já," svarar hann.
Tengdar fréttir Útilokað að flugvöllurinn fari án samþykkis ríkisins Innanríkisráðherra segir útilokað að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýri án samþykkis ríkisins, enda eigi ríkið landið að mestu. Það sé því óráð hjá borgarstjórn að skipuleggja þar íbúðahverfi, auk þess vilji yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa halda flugvellinum. Borgarstjórn Reykjavíkur boðar nú þéttingu byggðar með fjórtán þúsund nýjum íbúðum á næstu 18 árum, þar af á helmingurinn, eða um sjö þúsund íbúðir, að rísa í Vatnsmýri. 10. júlí 2012 20:15 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Sjá meira
Útilokað að flugvöllurinn fari án samþykkis ríkisins Innanríkisráðherra segir útilokað að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýri án samþykkis ríkisins, enda eigi ríkið landið að mestu. Það sé því óráð hjá borgarstjórn að skipuleggja þar íbúðahverfi, auk þess vilji yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa halda flugvellinum. Borgarstjórn Reykjavíkur boðar nú þéttingu byggðar með fjórtán þúsund nýjum íbúðum á næstu 18 árum, þar af á helmingurinn, eða um sjö þúsund íbúðir, að rísa í Vatnsmýri. 10. júlí 2012 20:15
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“