Meistaradeild Evrópu lauk í gær þegar Chelsea tryggði sér titilinn sjálfan eftir magnaðan úrslitaleik gegn Bayern Munchen.
Mörg frábær mörk litu dagsins ljós á tímabilinu og UEFA hefur núna valið tíu flottustu mörkin í Meistaradeildinni árið 2011-12.
Hér að ofan má sjá myndband af mörkunum tíu.

