"Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listmenn sem er" 12. apríl 2012 20:00 Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. Það hafa af og til undanfarnar vikur borist fréttir af velgengni Of Monsters and Men vestanhafs. En ef einhver þurfti staðfestingu á því hversu langt sveitin hefur náð þá kom hún með nýjasta Billboard listanum. Platan þeirra, er sú sjötta mest selda í Bandaríkjunum í síðustu viku, með 55 þúsund seld eintök. Tveimur sætum ofar en glæný plata frá Madonnu. „Þetta er mikið afrek fyrir hvern sem er, ekki bara nýja hljómsveit frá útlöndum. Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listamenn sem er," segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar. Það er erfitt að komast þetta ofarlega á Billboard-listann. Enda er þetta afrek sem íslenskur tónlistarmaður eða menn hafa ekki unnið áður. „Það er mjög erfitt. Ef maður skoðar hverjir aðrir eru á þessum lista þá eru þar Adele, Madonna og tónlistin úr Hungurleikunum, sem er mjög vinsæl hérna núna. Það eru fáir á þessum lista sem maður hefur ekki heyrt um," segir hún. Billboard-listinn tekur með í reikninginn sölu í gegnum Itunes þar sem eintakið kostar 7 dollara og í plötubúðum þar sem eintakið kostar 10 dollara. Ef við gefum okkur að salan skiptist til helminga á milli þessara aðila má gera ráð fyrir að hljómsveitin hafi selt fyrir 467.500 dollara á einni viku eða tæpar sextíu milljónir króna. Ekki amalegt fyrir hljómsveit sem var að keppa í Músíktilraunum í hitt í fyrra. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. Það hafa af og til undanfarnar vikur borist fréttir af velgengni Of Monsters and Men vestanhafs. En ef einhver þurfti staðfestingu á því hversu langt sveitin hefur náð þá kom hún með nýjasta Billboard listanum. Platan þeirra, er sú sjötta mest selda í Bandaríkjunum í síðustu viku, með 55 þúsund seld eintök. Tveimur sætum ofar en glæný plata frá Madonnu. „Þetta er mikið afrek fyrir hvern sem er, ekki bara nýja hljómsveit frá útlöndum. Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listamenn sem er," segir Heather Kolker, umboðsmaður hljómsveitarinnar. Það er erfitt að komast þetta ofarlega á Billboard-listann. Enda er þetta afrek sem íslenskur tónlistarmaður eða menn hafa ekki unnið áður. „Það er mjög erfitt. Ef maður skoðar hverjir aðrir eru á þessum lista þá eru þar Adele, Madonna og tónlistin úr Hungurleikunum, sem er mjög vinsæl hérna núna. Það eru fáir á þessum lista sem maður hefur ekki heyrt um," segir hún. Billboard-listinn tekur með í reikninginn sölu í gegnum Itunes þar sem eintakið kostar 7 dollara og í plötubúðum þar sem eintakið kostar 10 dollara. Ef við gefum okkur að salan skiptist til helminga á milli þessara aðila má gera ráð fyrir að hljómsveitin hafi selt fyrir 467.500 dollara á einni viku eða tæpar sextíu milljónir króna. Ekki amalegt fyrir hljómsveit sem var að keppa í Músíktilraunum í hitt í fyrra.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira