Árásarmaðurinn í yfirheyrslu Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. mars 2012 14:37 Maðurinn sem fór inn á lögfræðiskrifstofuna Lagastoð í morgun vopnaður hnífi og stakk Skúla Sigurz, framkvæmdastjóra skrifstofunnar, hefur verið í yfirheyrslum eftir hádegi í dag. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki geta gefð upplýsingar um það hvort maðurinn hafi verið undir áhrifum lyfja eða fíkniefna þegar verknaðurinn var framinn. Friðrik Smári vísaði að öðru leyti á fréttatilkynningu sem lögreglan sendi frá sér í morgun. Maðurinn sem var stunginn mun hafa særst alvarlega. Hann fór í aðgerð á Landspítalanum í Fossvogi í morgun, en ekki hafa borist frekari fréttir af líðan hans. Tengdar fréttir Starfsmaður lögfræðistofu stunginn - einn handtekinn Karlmaður var stunginn á lögfræðistofu í Reykjavík í Lágmúla í morgun. Einn maður hefur verið handtekinn samkvæmt heimildum Vísis. Svo virðist sem maðurinn hafi ráðist á starfsmanninn snemma í morgun og stungið hann nokkrum sinnum. 5. mars 2012 11:00 Brynjar Níelsson: Hvaða starfsmaður sem er hefði getað lent í árásinni "Starfsfólkið er í áfalli,“ sagði Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, en hann starfar á sömu skrifstofu og hnífaárásin átti sér stað í morgun. Hann sagði í samtali við fréttastofu að skrifstofunni verði lokað í dag vegna rannsóknar lögreglu og verður áfram næstu daga. 5. mars 2012 12:13 Guðni hlaut áverka þegar hann reyndi að bjarga manni frá hnífaárás Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hlaut skurðáverka þegar hann reyndi að koma samstarfsmanni sínum til bjargar í morgun. Karlmaður stakk manninn ítrekað með hnífi. Guðni var stunginn tvívegis í lærið en árásin átti sér stað skömmu fyrir klukkan tíu í morgun á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla. 5. mars 2012 11:32 Landsbankinn kærði árásarmanninn til lögreglu fyrir þjófnað Maðurinn, sem hefur verið handtekinn vegna morðtilraunar í morgun, var með vélhjól á lánum hjá SP-Fjármögnun. Samkvæmt heimildum fréttastofu kærði Landsbankinn manninn til lögreglu vegna þess að maðurinn hélt því fram að hjólið væri horfið. 5. mars 2012 13:19 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Maðurinn sem fór inn á lögfræðiskrifstofuna Lagastoð í morgun vopnaður hnífi og stakk Skúla Sigurz, framkvæmdastjóra skrifstofunnar, hefur verið í yfirheyrslum eftir hádegi í dag. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki geta gefð upplýsingar um það hvort maðurinn hafi verið undir áhrifum lyfja eða fíkniefna þegar verknaðurinn var framinn. Friðrik Smári vísaði að öðru leyti á fréttatilkynningu sem lögreglan sendi frá sér í morgun. Maðurinn sem var stunginn mun hafa særst alvarlega. Hann fór í aðgerð á Landspítalanum í Fossvogi í morgun, en ekki hafa borist frekari fréttir af líðan hans.
Tengdar fréttir Starfsmaður lögfræðistofu stunginn - einn handtekinn Karlmaður var stunginn á lögfræðistofu í Reykjavík í Lágmúla í morgun. Einn maður hefur verið handtekinn samkvæmt heimildum Vísis. Svo virðist sem maðurinn hafi ráðist á starfsmanninn snemma í morgun og stungið hann nokkrum sinnum. 5. mars 2012 11:00 Brynjar Níelsson: Hvaða starfsmaður sem er hefði getað lent í árásinni "Starfsfólkið er í áfalli,“ sagði Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, en hann starfar á sömu skrifstofu og hnífaárásin átti sér stað í morgun. Hann sagði í samtali við fréttastofu að skrifstofunni verði lokað í dag vegna rannsóknar lögreglu og verður áfram næstu daga. 5. mars 2012 12:13 Guðni hlaut áverka þegar hann reyndi að bjarga manni frá hnífaárás Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hlaut skurðáverka þegar hann reyndi að koma samstarfsmanni sínum til bjargar í morgun. Karlmaður stakk manninn ítrekað með hnífi. Guðni var stunginn tvívegis í lærið en árásin átti sér stað skömmu fyrir klukkan tíu í morgun á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla. 5. mars 2012 11:32 Landsbankinn kærði árásarmanninn til lögreglu fyrir þjófnað Maðurinn, sem hefur verið handtekinn vegna morðtilraunar í morgun, var með vélhjól á lánum hjá SP-Fjármögnun. Samkvæmt heimildum fréttastofu kærði Landsbankinn manninn til lögreglu vegna þess að maðurinn hélt því fram að hjólið væri horfið. 5. mars 2012 13:19 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Starfsmaður lögfræðistofu stunginn - einn handtekinn Karlmaður var stunginn á lögfræðistofu í Reykjavík í Lágmúla í morgun. Einn maður hefur verið handtekinn samkvæmt heimildum Vísis. Svo virðist sem maðurinn hafi ráðist á starfsmanninn snemma í morgun og stungið hann nokkrum sinnum. 5. mars 2012 11:00
Brynjar Níelsson: Hvaða starfsmaður sem er hefði getað lent í árásinni "Starfsfólkið er í áfalli,“ sagði Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, en hann starfar á sömu skrifstofu og hnífaárásin átti sér stað í morgun. Hann sagði í samtali við fréttastofu að skrifstofunni verði lokað í dag vegna rannsóknar lögreglu og verður áfram næstu daga. 5. mars 2012 12:13
Guðni hlaut áverka þegar hann reyndi að bjarga manni frá hnífaárás Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hlaut skurðáverka þegar hann reyndi að koma samstarfsmanni sínum til bjargar í morgun. Karlmaður stakk manninn ítrekað með hnífi. Guðni var stunginn tvívegis í lærið en árásin átti sér stað skömmu fyrir klukkan tíu í morgun á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla. 5. mars 2012 11:32
Landsbankinn kærði árásarmanninn til lögreglu fyrir þjófnað Maðurinn, sem hefur verið handtekinn vegna morðtilraunar í morgun, var með vélhjól á lánum hjá SP-Fjármögnun. Samkvæmt heimildum fréttastofu kærði Landsbankinn manninn til lögreglu vegna þess að maðurinn hélt því fram að hjólið væri horfið. 5. mars 2012 13:19