Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? 7. mars 2012 21:15 Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið „Making Kony Famous Icelandic Style 2012". Á internetinu má finna hálftíma langt myndband sem á að vekja athygli á gjörðum Joseph Kony í Úganda en hann rænir börnum og gerir þau að kynlífsþrælum og hermönnum. Herferðinni lýkur í lok þessa árs en forsvarsmenn hópsins segja að með því að gera hann „frægan" sé verið að vekja athygli á voðverkum hans. Vonast er til að þessi herferð verði til þess að hann verði að lokum handtekinn. Í myndbandinu er sagt frá Jacob sem var rænt af hersveitum Kony og hann segir Bandaríkjamanni frá verkum hans. Hópurinn á bakvið herferðina hefur fengið gríðarlega athygli en hugmyndafræðin á bak við hana er að nota samskiptamiðla á borð við Twitter og Facebook til að vekja athygli á málstaðnum. Aðfaranótt 20. apríl næstkomandi er fólk hvatt til að hengja plaköt á götum úti til að fræða fólk um Kony. Rúmlega 4000 Íslendingar hafa skráð sig í hópinn á Facebook til að vekja athygli á málstaðnum. Þar er meðal annars rætt um hvort að ekki verði hengd upp plaköt hér á landi þann 20. apríl næstkomandi. Herferðin hefur fengið gríðarlega athygli og hefur verið fjallað um hana í fjölmiðlum víða um heim. Forsvarsmenn hópsins segja að máttur fólksins sé sterkur og með honum er hægt að hrinda ýmsu í framkvæmd, þar á meðal að stuðla að handtöku Kony. Það eru þó ekki allir sammála þessari hugmyndafræði. Á vefsíðu sem háskólanemi í Kanada hefur sett upp bendir hann á að stórhluti af þeim peningum sem er safnað fari ekki í málstaðinn. Mikill peningur fari í laun fyrir starfsmenn, flug og samgöngur og myndbandagerð.Hægt er að horfa á myndbandið í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið „Making Kony Famous Icelandic Style 2012". Á internetinu má finna hálftíma langt myndband sem á að vekja athygli á gjörðum Joseph Kony í Úganda en hann rænir börnum og gerir þau að kynlífsþrælum og hermönnum. Herferðinni lýkur í lok þessa árs en forsvarsmenn hópsins segja að með því að gera hann „frægan" sé verið að vekja athygli á voðverkum hans. Vonast er til að þessi herferð verði til þess að hann verði að lokum handtekinn. Í myndbandinu er sagt frá Jacob sem var rænt af hersveitum Kony og hann segir Bandaríkjamanni frá verkum hans. Hópurinn á bakvið herferðina hefur fengið gríðarlega athygli en hugmyndafræðin á bak við hana er að nota samskiptamiðla á borð við Twitter og Facebook til að vekja athygli á málstaðnum. Aðfaranótt 20. apríl næstkomandi er fólk hvatt til að hengja plaköt á götum úti til að fræða fólk um Kony. Rúmlega 4000 Íslendingar hafa skráð sig í hópinn á Facebook til að vekja athygli á málstaðnum. Þar er meðal annars rætt um hvort að ekki verði hengd upp plaköt hér á landi þann 20. apríl næstkomandi. Herferðin hefur fengið gríðarlega athygli og hefur verið fjallað um hana í fjölmiðlum víða um heim. Forsvarsmenn hópsins segja að máttur fólksins sé sterkur og með honum er hægt að hrinda ýmsu í framkvæmd, þar á meðal að stuðla að handtöku Kony. Það eru þó ekki allir sammála þessari hugmyndafræði. Á vefsíðu sem háskólanemi í Kanada hefur sett upp bendir hann á að stórhluti af þeim peningum sem er safnað fari ekki í málstaðinn. Mikill peningur fari í laun fyrir starfsmenn, flug og samgöngur og myndbandagerð.Hægt er að horfa á myndbandið í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira