Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2012 14:27 Nordic Photos / Getty Images Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Huntelaar kom Schalke yfir snemma í leiknum en Tékkarnir misstu svo Marek Bakos af velli með rautt spjald á 61. mínútu. Það fékk hann fyrir að gefa leikmanni Schalke olnbogaskot. En þrátt fyrir að vera manni færri náði Plzen að jafna metin tveimur mínútum fyrir leikslok með marki Frantissek Rajtoral. Framlengja þurfti leikinn þar sem fyrri leiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli. Huntelaar skoraði tvívegis í framlengingunni, í upphafi seinni hálfleiks og svo í uppbótartíma. Hann skaut þar með Schalke áfram í 16-liða úrslit keppninnar, þar sem liðið mætir FC Twente frá Hollandi. AZ Alkmaar, með Jóhann Berg Guðmundsson innanborðs, komst einnig áfram í 16-liða úrslitin eftir 2-0 samanlagðan sigur á Anderlecht. Jóhann Berg var á meðal varamanna AZ í leiknum. Hér má sjá úrslit leikjanna í kvöld og samanlögð úrslit innan sviga:Leikir sem hófust 18.00: Athletic Bilbao - Lokomotiv Moskva 1-0 (2-2, Athletic komst áfram á útivallarmarki) Valencia - Stoke 1-0 (2-0) Twente - Steaua Búkarest 1-0 (2-0) Standard Liege - Wisla Krakow 0-0 (1-1, Standard komst áfram á útivallarmarki) PAOK Thessaloniki - Udinese 0-3 (0-3) PSV Eindhoven - Trabzonspor 4-1 (6-2) Club Brugge - Hannover 0-1 (1-4)Leikir sem hófust 20.05: Manchester United - Ajax 1-2 (3-2) Metalist Kharkiv - Salzburg 4-1 (8-1) Olympiakos - Rubin Kazan 1-0 (2-0) Anderlecht - AZ Alkmaar 0-1 (0-2) Atletico Madrid - Lazio 1-0 (4-1) Schalke 04 - Viktoria Plzen 3-1 (2-2) Besiktas - Braga 0-1 (2-1) Sporting Lisbon - Legia Varsjá 1-0 (3-2)16-liða úrslitin: Metalist Kharkiv - Olympiakos Sporting Lissabon - Manchester City Twente - Schalke Standard Liege - Hannover 96 Valencia - PSV Eindhoven AZ Alkmaar - Udinese Atletico Madrid - Besiktas Manchester United - Athletic BilbaoLeikirnir fara fram 8. og 15. mars. Evrópudeild UEFA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Huntelaar kom Schalke yfir snemma í leiknum en Tékkarnir misstu svo Marek Bakos af velli með rautt spjald á 61. mínútu. Það fékk hann fyrir að gefa leikmanni Schalke olnbogaskot. En þrátt fyrir að vera manni færri náði Plzen að jafna metin tveimur mínútum fyrir leikslok með marki Frantissek Rajtoral. Framlengja þurfti leikinn þar sem fyrri leiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli. Huntelaar skoraði tvívegis í framlengingunni, í upphafi seinni hálfleiks og svo í uppbótartíma. Hann skaut þar með Schalke áfram í 16-liða úrslit keppninnar, þar sem liðið mætir FC Twente frá Hollandi. AZ Alkmaar, með Jóhann Berg Guðmundsson innanborðs, komst einnig áfram í 16-liða úrslitin eftir 2-0 samanlagðan sigur á Anderlecht. Jóhann Berg var á meðal varamanna AZ í leiknum. Hér má sjá úrslit leikjanna í kvöld og samanlögð úrslit innan sviga:Leikir sem hófust 18.00: Athletic Bilbao - Lokomotiv Moskva 1-0 (2-2, Athletic komst áfram á útivallarmarki) Valencia - Stoke 1-0 (2-0) Twente - Steaua Búkarest 1-0 (2-0) Standard Liege - Wisla Krakow 0-0 (1-1, Standard komst áfram á útivallarmarki) PAOK Thessaloniki - Udinese 0-3 (0-3) PSV Eindhoven - Trabzonspor 4-1 (6-2) Club Brugge - Hannover 0-1 (1-4)Leikir sem hófust 20.05: Manchester United - Ajax 1-2 (3-2) Metalist Kharkiv - Salzburg 4-1 (8-1) Olympiakos - Rubin Kazan 1-0 (2-0) Anderlecht - AZ Alkmaar 0-1 (0-2) Atletico Madrid - Lazio 1-0 (4-1) Schalke 04 - Viktoria Plzen 3-1 (2-2) Besiktas - Braga 0-1 (2-1) Sporting Lisbon - Legia Varsjá 1-0 (3-2)16-liða úrslitin: Metalist Kharkiv - Olympiakos Sporting Lissabon - Manchester City Twente - Schalke Standard Liege - Hannover 96 Valencia - PSV Eindhoven AZ Alkmaar - Udinese Atletico Madrid - Besiktas Manchester United - Athletic BilbaoLeikirnir fara fram 8. og 15. mars.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira