Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2012 14:27 Nordic Photos / Getty Images Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Huntelaar kom Schalke yfir snemma í leiknum en Tékkarnir misstu svo Marek Bakos af velli með rautt spjald á 61. mínútu. Það fékk hann fyrir að gefa leikmanni Schalke olnbogaskot. En þrátt fyrir að vera manni færri náði Plzen að jafna metin tveimur mínútum fyrir leikslok með marki Frantissek Rajtoral. Framlengja þurfti leikinn þar sem fyrri leiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli. Huntelaar skoraði tvívegis í framlengingunni, í upphafi seinni hálfleiks og svo í uppbótartíma. Hann skaut þar með Schalke áfram í 16-liða úrslit keppninnar, þar sem liðið mætir FC Twente frá Hollandi. AZ Alkmaar, með Jóhann Berg Guðmundsson innanborðs, komst einnig áfram í 16-liða úrslitin eftir 2-0 samanlagðan sigur á Anderlecht. Jóhann Berg var á meðal varamanna AZ í leiknum. Hér má sjá úrslit leikjanna í kvöld og samanlögð úrslit innan sviga:Leikir sem hófust 18.00: Athletic Bilbao - Lokomotiv Moskva 1-0 (2-2, Athletic komst áfram á útivallarmarki) Valencia - Stoke 1-0 (2-0) Twente - Steaua Búkarest 1-0 (2-0) Standard Liege - Wisla Krakow 0-0 (1-1, Standard komst áfram á útivallarmarki) PAOK Thessaloniki - Udinese 0-3 (0-3) PSV Eindhoven - Trabzonspor 4-1 (6-2) Club Brugge - Hannover 0-1 (1-4)Leikir sem hófust 20.05: Manchester United - Ajax 1-2 (3-2) Metalist Kharkiv - Salzburg 4-1 (8-1) Olympiakos - Rubin Kazan 1-0 (2-0) Anderlecht - AZ Alkmaar 0-1 (0-2) Atletico Madrid - Lazio 1-0 (4-1) Schalke 04 - Viktoria Plzen 3-1 (2-2) Besiktas - Braga 0-1 (2-1) Sporting Lisbon - Legia Varsjá 1-0 (3-2)16-liða úrslitin: Metalist Kharkiv - Olympiakos Sporting Lissabon - Manchester City Twente - Schalke Standard Liege - Hannover 96 Valencia - PSV Eindhoven AZ Alkmaar - Udinese Atletico Madrid - Besiktas Manchester United - Athletic BilbaoLeikirnir fara fram 8. og 15. mars. Evrópudeild UEFA Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Huntelaar kom Schalke yfir snemma í leiknum en Tékkarnir misstu svo Marek Bakos af velli með rautt spjald á 61. mínútu. Það fékk hann fyrir að gefa leikmanni Schalke olnbogaskot. En þrátt fyrir að vera manni færri náði Plzen að jafna metin tveimur mínútum fyrir leikslok með marki Frantissek Rajtoral. Framlengja þurfti leikinn þar sem fyrri leiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli. Huntelaar skoraði tvívegis í framlengingunni, í upphafi seinni hálfleiks og svo í uppbótartíma. Hann skaut þar með Schalke áfram í 16-liða úrslit keppninnar, þar sem liðið mætir FC Twente frá Hollandi. AZ Alkmaar, með Jóhann Berg Guðmundsson innanborðs, komst einnig áfram í 16-liða úrslitin eftir 2-0 samanlagðan sigur á Anderlecht. Jóhann Berg var á meðal varamanna AZ í leiknum. Hér má sjá úrslit leikjanna í kvöld og samanlögð úrslit innan sviga:Leikir sem hófust 18.00: Athletic Bilbao - Lokomotiv Moskva 1-0 (2-2, Athletic komst áfram á útivallarmarki) Valencia - Stoke 1-0 (2-0) Twente - Steaua Búkarest 1-0 (2-0) Standard Liege - Wisla Krakow 0-0 (1-1, Standard komst áfram á útivallarmarki) PAOK Thessaloniki - Udinese 0-3 (0-3) PSV Eindhoven - Trabzonspor 4-1 (6-2) Club Brugge - Hannover 0-1 (1-4)Leikir sem hófust 20.05: Manchester United - Ajax 1-2 (3-2) Metalist Kharkiv - Salzburg 4-1 (8-1) Olympiakos - Rubin Kazan 1-0 (2-0) Anderlecht - AZ Alkmaar 0-1 (0-2) Atletico Madrid - Lazio 1-0 (4-1) Schalke 04 - Viktoria Plzen 3-1 (2-2) Besiktas - Braga 0-1 (2-1) Sporting Lisbon - Legia Varsjá 1-0 (3-2)16-liða úrslitin: Metalist Kharkiv - Olympiakos Sporting Lissabon - Manchester City Twente - Schalke Standard Liege - Hannover 96 Valencia - PSV Eindhoven AZ Alkmaar - Udinese Atletico Madrid - Besiktas Manchester United - Athletic BilbaoLeikirnir fara fram 8. og 15. mars.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn