Stúdentar kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna einkunnaskila 26. janúar 2012 10:46 Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur kvartað til umboðsmanns Alþingis ástand einkunnaskila við Háskóla Íslands. Í yfirlýsingu frá ráðinu er bent á að samkvæmt reglum skólans skuli skila einkunnum innan tveggja vikna, en auka vika er veitt yfir jólin. „Frestinn setti skólinn sér til þess að tryggja að prófúrlausnum væri skilað á skikkanlegum tíma til nemenda. Sein einkunnaskil torvelda t.d. ákvarðanatöku nemenda hvað áframhald á skólagöngu þeirra varðar," segir í yfirlýsingunni. „Einnig eru lagðar námsframvindukröfur á íbúa stúdentagarðanna, og geta tafir á einkunnagjöf því valdið miklum óþægindum." Þá er bent á að Lánasjóður íslenskra námsmanna geri þá kröfu til nemenda að þeir skili inn 18 einingum áður en fyrstu lánin eru greidd út. „Námsmenn sitja því uppi í mörgum tilfellum með háa, og dýra, yfirdrætti á reikningum sínum þar til námslán eru greidd út. Tefjist það, felur það í sér aukinn kostnað fyrir nemendur uppá þúsundir króna. Þetta þýðir tap stúdentasamfélagsins uppá a.m.k. hundruðir þúsunda, hvert einasta prófatímabil." Meðaltafir um síðustu jólapróf voru 5,1 dagur og í þeim námskeiðum sátu 2.703 nemar. „Það gera því 13.828 auka vaxtadagar sem falla til vegna ólögmætra tafa Háskóla Íslands." Stúdentaráð hefur áður kvartað undan töfum af þessum toga og var niðurstaðan úr því að settar voru verklagsreglur. „Það virðist ekki hafa dugað og því stendur sú ákvörðun að endurvekja kvörtunina." Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur kvartað til umboðsmanns Alþingis ástand einkunnaskila við Háskóla Íslands. Í yfirlýsingu frá ráðinu er bent á að samkvæmt reglum skólans skuli skila einkunnum innan tveggja vikna, en auka vika er veitt yfir jólin. „Frestinn setti skólinn sér til þess að tryggja að prófúrlausnum væri skilað á skikkanlegum tíma til nemenda. Sein einkunnaskil torvelda t.d. ákvarðanatöku nemenda hvað áframhald á skólagöngu þeirra varðar," segir í yfirlýsingunni. „Einnig eru lagðar námsframvindukröfur á íbúa stúdentagarðanna, og geta tafir á einkunnagjöf því valdið miklum óþægindum." Þá er bent á að Lánasjóður íslenskra námsmanna geri þá kröfu til nemenda að þeir skili inn 18 einingum áður en fyrstu lánin eru greidd út. „Námsmenn sitja því uppi í mörgum tilfellum með háa, og dýra, yfirdrætti á reikningum sínum þar til námslán eru greidd út. Tefjist það, felur það í sér aukinn kostnað fyrir nemendur uppá þúsundir króna. Þetta þýðir tap stúdentasamfélagsins uppá a.m.k. hundruðir þúsunda, hvert einasta prófatímabil." Meðaltafir um síðustu jólapróf voru 5,1 dagur og í þeim námskeiðum sátu 2.703 nemar. „Það gera því 13.828 auka vaxtadagar sem falla til vegna ólögmætra tafa Háskóla Íslands." Stúdentaráð hefur áður kvartað undan töfum af þessum toga og var niðurstaðan úr því að settar voru verklagsreglur. „Það virðist ekki hafa dugað og því stendur sú ákvörðun að endurvekja kvörtunina."
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira