Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 11:00 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson." Hillsborough-slysið Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson."
Hillsborough-slysið Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira