Steinþóri skipt útaf til að hann kæmist sem fyrst heim til konunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2012 09:30 Steinþór Freyr Þorsteinsson Mynd/Anton Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Sandnes Ulf unnu frábæran 4-0 útisigur á Ullensaker/Kisa í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Steinþór var tekinn útaf á 82. mínútu en ástæðan var óvenjuleg. Steinþór fór í leikinn þrátt fyrir að kona hans væri komin fram yfir tímann en hún á von á öðru barni þeirra. Íslenski miðjumaðurinn fékk algjöra sérmeðferð í leiknum því hann kom seinna á leikstað en félagar sínir í liðinu og fór einnig fyrr til baka. „Það er frábært að hann gat verið með okkur í þessum leik. Hann kom með flugi klukkan fjögur og svo flaug hann til baka klukkan hálf tíu," sagði Asle Andersen, þjálfari Sandnes Ulf við VG. „Ég varð að skipta honum útaf til þess að hann myndi ná fluginu heim. Ég var búinn að samþykkja það að taka hann útaf hvernig sem staðan var. Hann náði fluginu en Steinþór og konan hans höfðu komist að samkomulagi um að hafa þetta svona," sagði Andersen. VG segir frá því að fæðingin hafi ekki verið farin af stað þegar Steinþór yfirgaf UKI Arena í gærkvöldi. Aksel Berget Skjølsvik, fyrirliði Sandnes Ulf, er meiddur og kom ekki með í leikinn. Hann var hinsvegar á vaktinni tilbúinn að láta Steinþór vita ef eitthvað væri að frétta af konunni. Andersen sagði að Steinþór hafi fengið leyfi að hringja í hálfleik til að fá nýjustu fréttirnar af konunni en það er ekki venjan að leikmenn eyði hálfleikjunum í símanum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Sandnes Ulf unnu frábæran 4-0 útisigur á Ullensaker/Kisa í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Steinþór var tekinn útaf á 82. mínútu en ástæðan var óvenjuleg. Steinþór fór í leikinn þrátt fyrir að kona hans væri komin fram yfir tímann en hún á von á öðru barni þeirra. Íslenski miðjumaðurinn fékk algjöra sérmeðferð í leiknum því hann kom seinna á leikstað en félagar sínir í liðinu og fór einnig fyrr til baka. „Það er frábært að hann gat verið með okkur í þessum leik. Hann kom með flugi klukkan fjögur og svo flaug hann til baka klukkan hálf tíu," sagði Asle Andersen, þjálfari Sandnes Ulf við VG. „Ég varð að skipta honum útaf til þess að hann myndi ná fluginu heim. Ég var búinn að samþykkja það að taka hann útaf hvernig sem staðan var. Hann náði fluginu en Steinþór og konan hans höfðu komist að samkomulagi um að hafa þetta svona," sagði Andersen. VG segir frá því að fæðingin hafi ekki verið farin af stað þegar Steinþór yfirgaf UKI Arena í gærkvöldi. Aksel Berget Skjølsvik, fyrirliði Sandnes Ulf, er meiddur og kom ekki með í leikinn. Hann var hinsvegar á vaktinni tilbúinn að láta Steinþór vita ef eitthvað væri að frétta af konunni. Andersen sagði að Steinþór hafi fengið leyfi að hringja í hálfleik til að fá nýjustu fréttirnar af konunni en það er ekki venjan að leikmenn eyði hálfleikjunum í símanum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira