Liverpool mátti sætta sig við jafntefli | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2012 14:27 Nordic Photos / Getty Images Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Liverpool og Young Boys eru bæði með sjö stig í 2.-3. sæti riðilsins. Anzhi frá Rússlandi er öruggt áfram en það ræðst í lokaumferðinni hvort fyrstnefndu liðanna fylgir liðinu áfram í 32-liða úrslitin. Newcastle komst hins vegar áfram eftir 1-1 jafntefli við Maritimo á heimamanna. Sylvain Marveaux skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld en meiðsli þeirra Hatem Ben Arfa og Papiss Cisse skyggði á gleði heimamanna. Joe Cole fékk tækifæri í byrjunarliði Liverpool og nýtti það vel. Hann lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Jonjo Shelvey og skoraði svo sjálfur síðara markið. Það dugði þó ekki til en Elsad Zverotic skoraði jöfnunarmark Young Boys á 88. mínútu leiksins með glæsilegu skoti. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA:A-riðill: Anzhi - Udinese 2-0 Liverpool - Young Boys 2-2Anzhi áfram.B-riðill: Atletico Madrid - Hapoel 1-0 Academica - Plzen 1-1Atletico og Plzen áfram.C-riðill: Gladbach - AEL Limassol 2-0 Marseille - Fenerbahce 0-1Fenerbahce og Gladbach áfram.D-riðill: Newcastle - Maritimo 1-1 Club Brugge - Bordeaux 1-2Newcastle áfram.E-riðill: Steaua - Stuttgart 1-5 Molde - FCK 1-2F-riðill: PSV - Dnipro 1-2 AIK - Napoli 1-2Dnipro og Napoli áfram.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram. Evrópudeild UEFA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Liverpool og Young Boys eru bæði með sjö stig í 2.-3. sæti riðilsins. Anzhi frá Rússlandi er öruggt áfram en það ræðst í lokaumferðinni hvort fyrstnefndu liðanna fylgir liðinu áfram í 32-liða úrslitin. Newcastle komst hins vegar áfram eftir 1-1 jafntefli við Maritimo á heimamanna. Sylvain Marveaux skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld en meiðsli þeirra Hatem Ben Arfa og Papiss Cisse skyggði á gleði heimamanna. Joe Cole fékk tækifæri í byrjunarliði Liverpool og nýtti það vel. Hann lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Jonjo Shelvey og skoraði svo sjálfur síðara markið. Það dugði þó ekki til en Elsad Zverotic skoraði jöfnunarmark Young Boys á 88. mínútu leiksins með glæsilegu skoti. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA:A-riðill: Anzhi - Udinese 2-0 Liverpool - Young Boys 2-2Anzhi áfram.B-riðill: Atletico Madrid - Hapoel 1-0 Academica - Plzen 1-1Atletico og Plzen áfram.C-riðill: Gladbach - AEL Limassol 2-0 Marseille - Fenerbahce 0-1Fenerbahce og Gladbach áfram.D-riðill: Newcastle - Maritimo 1-1 Club Brugge - Bordeaux 1-2Newcastle áfram.E-riðill: Steaua - Stuttgart 1-5 Molde - FCK 1-2F-riðill: PSV - Dnipro 1-2 AIK - Napoli 1-2Dnipro og Napoli áfram.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira