Veigar Páll: Finnst ég eigi að spila hvern einasta leik hérna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júní 2012 10:00 Veigar Páll er ekki enn kominn á blað í norska boltanum á þessari leiktíð. Mynd/Anton Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. „Ég hef lítið fengið að spila en er að vinna í því að breyta þeim hlutum," sagði Veigar Páll en hann meiddist á undirbúningstímabilinu og var ekki í leikformi í upphafi leiktíðar. „Ég og þjálfarinn ákváðum að gefa mér tíma til þess að komast í leikform. Ég gerði það á mánuði og komst í hörkuform. Ég sat samt enn á bekknum eftir það. Það er engin sérstök ástæða fyrir því." Veigar segir að samstarf sitt og þjálfarans sé engu að síður gott og að þjálfarinn hafi ekki misst traust á honum. „Hann segir það að minnsta kosti. Við erum með stóran hóp en mér finnst persónulega að ég eigi að spila hvern einasta leik hérna. Það er samt allt gott á milli okkar þjálfarans. Hann velur menn á undan mér en ég hef verið í liðinu í síðustu tveimur leikjum þannig að þetta er að koma." Sóknarmaðurinn segir það aldrei hafa komið til greina að kasta inn hvíta handklæðinu og koma heim. „Ég er sáttur hérna þrátt fyrir allt. Ég stefni á að vera í Noregi í tvö til þrjú ár í viðbót. Svo kem ég heim og spila fótbolta þar áður en ég hætti," sagði Veigar Páll en er alveg klárt að hann fari þá í Stjörnuna er hann kemur heim? „Það verður gaman að koma heim og spila fótbolta þar. Ég vil ekki missa af því. Það er líklegast að ég fari í Stjörnuna en ég þori ekki að staðfesta það. Ég er líka mikill KR-ingur þannig að ég spila líklegast með öðru hvoru liðinu þegar ég kem heim." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. „Ég hef lítið fengið að spila en er að vinna í því að breyta þeim hlutum," sagði Veigar Páll en hann meiddist á undirbúningstímabilinu og var ekki í leikformi í upphafi leiktíðar. „Ég og þjálfarinn ákváðum að gefa mér tíma til þess að komast í leikform. Ég gerði það á mánuði og komst í hörkuform. Ég sat samt enn á bekknum eftir það. Það er engin sérstök ástæða fyrir því." Veigar segir að samstarf sitt og þjálfarans sé engu að síður gott og að þjálfarinn hafi ekki misst traust á honum. „Hann segir það að minnsta kosti. Við erum með stóran hóp en mér finnst persónulega að ég eigi að spila hvern einasta leik hérna. Það er samt allt gott á milli okkar þjálfarans. Hann velur menn á undan mér en ég hef verið í liðinu í síðustu tveimur leikjum þannig að þetta er að koma." Sóknarmaðurinn segir það aldrei hafa komið til greina að kasta inn hvíta handklæðinu og koma heim. „Ég er sáttur hérna þrátt fyrir allt. Ég stefni á að vera í Noregi í tvö til þrjú ár í viðbót. Svo kem ég heim og spila fótbolta þar áður en ég hætti," sagði Veigar Páll en er alveg klárt að hann fari þá í Stjörnuna er hann kemur heim? „Það verður gaman að koma heim og spila fótbolta þar. Ég vil ekki missa af því. Það er líklegast að ég fari í Stjörnuna en ég þori ekki að staðfesta það. Ég er líka mikill KR-ingur þannig að ég spila líklegast með öðru hvoru liðinu þegar ég kem heim."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira