Innlent

Næstum því undarlegt atvik í Kömbunum

Vegfarandi hringdi í lögregluna á Selfossi í nótt og tilkynnti um menn, sem væru að ýta bíl upp kambabrekkurnar.

Lögreglumenn fóru á vettvang, þó ekki væri nema að sjá þetta ólíklega fyrirbæri, en þegar til kom, hafði bíllinn bilað og voru menn úr honum að ýta honum út af akbrautinni, svo hann skapaði ekki hættu fyrir aðra vegfarendur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×