Elísabet missir sinn besta leikmann til Frakklands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2012 16:45 Kosovare Asllani. Mynd/Nordic Photos/Getty Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani er á leiðinni til Frakklands þar sem að hún mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint-Germain. Þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir horfir þar á eftir mjög sterkum leikmanni. Asllani er algjör lykilmaður hjá Kristianstad og er bæði búin að skora mest og leggja upp flest hjá liðinu á þessu tímabili. Hún var á sínu fyrsta tímabili með liðinu eftir að hafa spilað áður með Linköping í mörg ár. „Þetta er rosalega gott tækifæri fyrir mig enda ætlar PSG sér stóra hluti i framtíðinni," sagði Kosovare Asllani í samtali við sænska Sportbladet. „Við vorum búnir að ná í karla Zlatan og nú náðum við í kvenna Zlatan líka," sagði forráðamaður PSG við Sportbladet. Frakkarnir hafa metnaðarfull markmið hjá konunum alveg eins og hjá körlunum. Asllani hefur verið líkt við Zlatan Ibrahimovic enda frábær leikmaður sem á líka ættir að rekja til Balkanskagans. „Þetta er mikilvægt skref fyrir "Kosse" og ég vil ekki standa í vegi fyrir henni," sagði Elísabet í fréttatilkynningu frá Kristianstad. Kosovare Asllani hefur spilað sinn síðasta leik með Kristianstad og verður ekki með liðinu á móti Kopparbergs/Göteborg um helgina. Íslensku landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir verða hinsvegar væntanlega klárar í slaginn og nú reynir meira á Margréti Láru víst að liðið er búið að missa aðalframherja sinn. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani er á leiðinni til Frakklands þar sem að hún mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint-Germain. Þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir horfir þar á eftir mjög sterkum leikmanni. Asllani er algjör lykilmaður hjá Kristianstad og er bæði búin að skora mest og leggja upp flest hjá liðinu á þessu tímabili. Hún var á sínu fyrsta tímabili með liðinu eftir að hafa spilað áður með Linköping í mörg ár. „Þetta er rosalega gott tækifæri fyrir mig enda ætlar PSG sér stóra hluti i framtíðinni," sagði Kosovare Asllani í samtali við sænska Sportbladet. „Við vorum búnir að ná í karla Zlatan og nú náðum við í kvenna Zlatan líka," sagði forráðamaður PSG við Sportbladet. Frakkarnir hafa metnaðarfull markmið hjá konunum alveg eins og hjá körlunum. Asllani hefur verið líkt við Zlatan Ibrahimovic enda frábær leikmaður sem á líka ættir að rekja til Balkanskagans. „Þetta er mikilvægt skref fyrir "Kosse" og ég vil ekki standa í vegi fyrir henni," sagði Elísabet í fréttatilkynningu frá Kristianstad. Kosovare Asllani hefur spilað sinn síðasta leik með Kristianstad og verður ekki með liðinu á móti Kopparbergs/Göteborg um helgina. Íslensku landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir verða hinsvegar væntanlega klárar í slaginn og nú reynir meira á Margréti Láru víst að liðið er búið að missa aðalframherja sinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira