Fótbolti

Ekkert pláss fyrir Mata í spænska landsliðinu

Mata fagnar með Chelsea.
Mata fagnar með Chelsea.
Vicente de Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir leikina gegn Frökkum og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2014.

Del Bosque gerir aðeins eina breytingu á hópnum en Javi Martinez, leikmaður Bayern Munchen, tekur sæti Gerard Pique sem er meiddur.

Juan Mata, leikmaður Chelsea, var hvíldur síðast og er svo ekki valinn núna. Del Bosque segir að það sé einfaldlega ekki pláss fyrir hann í hópnum núna.

Spænski hópurinn:

Markverðir:

Iker Casillas - Real Madrid

Victor Valdes - Barcelona

Jose Manuel Reina - Liverpool

Varnarmenn:

Raul Albiol - Real Madrid

Sergio Ramos - Real Madrid

Juanfran - Atletico Madrid

Alvaro Arbeloa - Real Madrid

Ignacio Monreal - Malaga

Jordi Alba - Barcelona

Miðjumenn:

Sergio Busquets - Barcelona

Xabi Alonso - Real Madrid

Cesc Fabregas - Barcelona

Andres Iniesta - Barcelona

Xavi Hernandez - Barcelona

Benat Etxebarria - Real Betis

Javi Martinez - Bayern Munich

Santi Cazorla - Arsenal

David Silva - Manchester City

Framherjar:

Pedro - Barcelona

Jesus Navas - Sevilla

Roberto Soldado - Valencia

David Villa - Barcelona

Fernando Torres - Chelsea




Fleiri fréttir

Sjá meira


×