KFS nýbúið að gera sex ára samning við Iceland Express 22. nóvember 2011 12:27 Öllum starfsmönnum flugþjónustunnar, Keflavík Flight Services, á Keflavíkurflugvelli var sagt upp störfum í gær eftir að flugfélagið Astraeus hætti rekstri. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta vera mikið áfall enda var félagið nýbúið að gera sex ára þjónustu samning við Iceland Express. Keflavík Flight Service sá um að afgreiða vélar Astreus sem sinnti flugþjónustu fyrir Iceland Express. Astraes fór í slitameðferð í gær og hefur Iceland Express gert nýjan Þjónustusamning við tékkneska flugfélagið CSA Holidays. Það félag er hins vegar með samning við IGS á Keflavíkurflugvelli sem er dótturfélag Icelandair. Hilmar Hilmarsson, framkvæmdastjóri Keflavik Flight Service, segir að félagið fyrst fengið vitneskju um málið í gær. En þetta bar svolítið brátt að? „Já mjög svo. Það vissi enginn af þessu. Mjög leiðinlegt.“ Keflavik Flight service undirritaði þjónustusamning við Iceland Express í vor og gildir samningurinn í sex ár. Félagið var búið að fara út í töluverðar fjárfestingar til þess að sinna afgreiðslu á Keflavíkurflugvelli og Hilmar bendir á að samningurinn sé enn í gildi. „Ég veit ekki hvort þetta sé skammtímamál með csa og mér skilst að iceland express sæki um flugrekstrarleyfi og það getur vel verið að við tökum við afgreiðslu hjá um leið og þeir eru komnir með leyfi aftur. og þetta sé bara í nokkra mánuði sem csa er. en ég er ekki búinn að fá neinar skýringar frá þeim ennþá.“ Annað félag, GMT eða Ground Maintainance techincs, sá um viðgerðar og tækniþjónustu fyrir vélar Astreus á Keflavíkurflugvelli. Magnúss Gunnarsson, framkvæmdastjóri félagsins, sagði í samtali við fréttastofu í morgun ekki búast við því að rekstrarstöðvun Astreus muni hafa veruleg áhrif á rekstur fyrirtækisins að svo stöddu. Þeir hafi nú þegar sett sig í samband við tékkneska félagið upp mögulega þjónustusamning. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Öllum starfsmönnum flugþjónustunnar, Keflavík Flight Services, á Keflavíkurflugvelli var sagt upp störfum í gær eftir að flugfélagið Astraeus hætti rekstri. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta vera mikið áfall enda var félagið nýbúið að gera sex ára þjónustu samning við Iceland Express. Keflavík Flight Service sá um að afgreiða vélar Astreus sem sinnti flugþjónustu fyrir Iceland Express. Astraes fór í slitameðferð í gær og hefur Iceland Express gert nýjan Þjónustusamning við tékkneska flugfélagið CSA Holidays. Það félag er hins vegar með samning við IGS á Keflavíkurflugvelli sem er dótturfélag Icelandair. Hilmar Hilmarsson, framkvæmdastjóri Keflavik Flight Service, segir að félagið fyrst fengið vitneskju um málið í gær. En þetta bar svolítið brátt að? „Já mjög svo. Það vissi enginn af þessu. Mjög leiðinlegt.“ Keflavik Flight service undirritaði þjónustusamning við Iceland Express í vor og gildir samningurinn í sex ár. Félagið var búið að fara út í töluverðar fjárfestingar til þess að sinna afgreiðslu á Keflavíkurflugvelli og Hilmar bendir á að samningurinn sé enn í gildi. „Ég veit ekki hvort þetta sé skammtímamál með csa og mér skilst að iceland express sæki um flugrekstrarleyfi og það getur vel verið að við tökum við afgreiðslu hjá um leið og þeir eru komnir með leyfi aftur. og þetta sé bara í nokkra mánuði sem csa er. en ég er ekki búinn að fá neinar skýringar frá þeim ennþá.“ Annað félag, GMT eða Ground Maintainance techincs, sá um viðgerðar og tækniþjónustu fyrir vélar Astreus á Keflavíkurflugvelli. Magnúss Gunnarsson, framkvæmdastjóri félagsins, sagði í samtali við fréttastofu í morgun ekki búast við því að rekstrarstöðvun Astreus muni hafa veruleg áhrif á rekstur fyrirtækisins að svo stöddu. Þeir hafi nú þegar sett sig í samband við tékkneska félagið upp mögulega þjónustusamning.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira