Enski boltinn

Úrvalslið síðasta áratugar í ensku úrvalsdeildinni

Elvar Geir Magnússon skrifar
Cristiano Ronaldo og Ryan Giggs eru báðir í liðinu.
Cristiano Ronaldo og Ryan Giggs eru báðir í liðinu.

Íþróttablaðamenn The Sun báru saman bækur sínar og settu saman sérstakt úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar fyrir síðasta áratug, 2000-2010. Með hjálp frá tölfræðiupplýsingum deildarinnar var þetta niðurstaðan.

Það kemur ekki á óvart að níu af ellefu leikmönnum úrvalsliðsins hafa verið á mála hjá Manchester United eða Chelsea.

Petr Cech

Gary Neville

John Terry

Rio Ferdinand

Ashley Cole

Cristiano Ronaldo

Steven Gerrard

Frank Lampard

Ryan Giggs

Michael Owen

Thierry Henry




Fleiri fréttir

Sjá meira


×