Enski boltinn

Markalaust jafntefli í hörmulegum leik

Leikmenn og áhorfendur minntust Gary Speed fyrir leikinn.
Leikmenn og áhorfendur minntust Gary Speed fyrir leikinn.
Swansea og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Leikurinn var vægt til orða tekið skelfilegur. Það gerðist nánast ekki neitt í honum.

Villa er í níunda sæti eftir leikinn en Swansea því þrettánda.

Það er í raun ekkert meira um þennan leik að segja. Hann var hörmulegur.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×