Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag.
Given var góður vinur Speed og hann hljóp með tárin í augunum eftir fallega stund fyrir leikinn.
Hægt er að sjá atvikið á myndbandinu hér að ofan.
Enski boltinn