Innlent

Engar opinberar jólaskreytingar í Borgarnesi

Engar jólakreytingar verða settar upp í Borgarnesi eða annarsstaðar í Borgarbyggð á vegum sveitaffélagsins fyrir næstu jól.

Á heimasíðu Borgarbyggðar segir að þetta hafi verið ákveðið vegna niðurskurðar á útgjöldum sveitarfélagsins. Sú undantekning verður þó að kveikt verður á ljósum á jólatrénu í Kveldúrlfsgarði á sunnudaginn kemur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×