Sigmundur Ernir telur ekki þingmeirihluta fyrir kolefnisskatti 23. nóvember 2011 18:10 Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar mynd/anton brink Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að ekki sé þingmeirihluti fyrir kolefnisskatti inni á Alþingi. Þetta kom fram í viðtali við hann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hvað kolefnisskattinn varðar þá leggst hann misjafnlega á fyrirtæki, síður á hina hefðbundu stóriðju sem álverin eru, en meira á kísiliðju og þar erum við með 3 félög í gangi,“ sagði Sigmundur Ernir í þættinum í dag og benti á að kolefnisskatturinn muni setja rekstur nýrra fyrirtækja á þessu sviði í uppnám. „Og við megum ekki við því. Þess vegna legg ég ofuráherslu á það að skattaumhverfi þessara fyrirtækja verði ekki úr korti við samkeppnislönd okkar. Og ég mun ekki samþykkja það, ekki frekar en margir aðrir félagar mínir í þingflokki Samfylkingarinnar og þar að leiðandi held ég að það geti ekki orðið að þessu,“ sagði hann. Hann var spurður að því hvort að málið verði fellt á Alþingi. „Ég held að það sé það mikið í húfi til að koma atvinnulífinu að stað, kísilver munu ekki bjarga okkur ein og sér, heldur fjölbreytt atvinnulíf og ég er talsmaður að auka fjölbreytni atvinnulífs. Og ég hef enga trú á því að iðnaðarráðherra, sem kemur úr okkar hópi, muni leggjast á sveif með því að skattleggja okkur í þessum efnum út af markaðnum, það kemur einfaldlega ekki til greina.“Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigmund Erni hér að ofan. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að ekki sé þingmeirihluti fyrir kolefnisskatti inni á Alþingi. Þetta kom fram í viðtali við hann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hvað kolefnisskattinn varðar þá leggst hann misjafnlega á fyrirtæki, síður á hina hefðbundu stóriðju sem álverin eru, en meira á kísiliðju og þar erum við með 3 félög í gangi,“ sagði Sigmundur Ernir í þættinum í dag og benti á að kolefnisskatturinn muni setja rekstur nýrra fyrirtækja á þessu sviði í uppnám. „Og við megum ekki við því. Þess vegna legg ég ofuráherslu á það að skattaumhverfi þessara fyrirtækja verði ekki úr korti við samkeppnislönd okkar. Og ég mun ekki samþykkja það, ekki frekar en margir aðrir félagar mínir í þingflokki Samfylkingarinnar og þar að leiðandi held ég að það geti ekki orðið að þessu,“ sagði hann. Hann var spurður að því hvort að málið verði fellt á Alþingi. „Ég held að það sé það mikið í húfi til að koma atvinnulífinu að stað, kísilver munu ekki bjarga okkur ein og sér, heldur fjölbreytt atvinnulíf og ég er talsmaður að auka fjölbreytni atvinnulífs. Og ég hef enga trú á því að iðnaðarráðherra, sem kemur úr okkar hópi, muni leggjast á sveif með því að skattleggja okkur í þessum efnum út af markaðnum, það kemur einfaldlega ekki til greina.“Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigmund Erni hér að ofan.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira