Fagnaðartilburðir Stjörnumanna vekja enn athygli Hans Steinar Bjarnason skrifar 31. október 2011 06:00 Leikmenn Stjörnunnar eru langt frá því að vera gleymdir úti í heimi fyrir markafögnin frægu á síðasta ári. Vinsæl auglýsingaherferð fyrir spænsku úrvalsdeildina þar í landi fyrr í haust var byggð á markafögnum Stjörnumanna og virðist sem herferðin hafi endurvakið áhugann. Jóhann Laxdal, Daníel bróðir hans og Halldór Orri Björnsson eru meðal leikmanna Stjörnunnar sem boðnir voru út til Lundúna í síðustu viku. „Við vorum fengnir í sjónvarpsþátt sem heitir The Great Football Experiment. Þar þurftum við að kenna þeim einhver fögn og hafa gaman að þeim, það var mjög fínt" segir Jóhann sem skilur ekkert í því af hverju áhuginn erlendis lifir enn, rúmu ári eftir hina svkölluðu 15 mínútna frægð. „Þetta er alveg svakalegt, ég hélt að þetta væri löngu búið en þetta hættir aldrei." Jóhann segir þá félaga í Stjörnunni alls ekki vera orðnir ríkir á öllu umstanginu. „Við erum ekki að fá mikið í vasann, þegar við vorum í London í síðustu viku var okkur boðið á leik með Chelsea" Þýska fjölmiðlafyrirtækið Sportfive á sjónvarpsréttinn á Pepsídeildinni og þurfa erlendar sjónvarpsstöðvar leyfi til að nota myndefni með Stjörnufögnum í deildinni. Phillip Maenner, svæðisstjóri Sportfive fyrir Ísland vill ekki upplýsa Stöð 2 um hversu mikið fyrirtækið hagnast aukalega á því að selja sýningarrétt á markafögnum Stjörnunnar en segir áhugann mikinn. „Það var mikil eftirspurn, sérstaklega í fyrra. Sjónvarpsstöðvar úr öllum heimshornum hafa sýnt þessi margafögn Stjörnunnar. Þetta var því góð markaðssetning fyrir íslenska fótboltann og færði hann nær umheiminum," segir Philip. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Leikmenn Stjörnunnar eru langt frá því að vera gleymdir úti í heimi fyrir markafögnin frægu á síðasta ári. Vinsæl auglýsingaherferð fyrir spænsku úrvalsdeildina þar í landi fyrr í haust var byggð á markafögnum Stjörnumanna og virðist sem herferðin hafi endurvakið áhugann. Jóhann Laxdal, Daníel bróðir hans og Halldór Orri Björnsson eru meðal leikmanna Stjörnunnar sem boðnir voru út til Lundúna í síðustu viku. „Við vorum fengnir í sjónvarpsþátt sem heitir The Great Football Experiment. Þar þurftum við að kenna þeim einhver fögn og hafa gaman að þeim, það var mjög fínt" segir Jóhann sem skilur ekkert í því af hverju áhuginn erlendis lifir enn, rúmu ári eftir hina svkölluðu 15 mínútna frægð. „Þetta er alveg svakalegt, ég hélt að þetta væri löngu búið en þetta hættir aldrei." Jóhann segir þá félaga í Stjörnunni alls ekki vera orðnir ríkir á öllu umstanginu. „Við erum ekki að fá mikið í vasann, þegar við vorum í London í síðustu viku var okkur boðið á leik með Chelsea" Þýska fjölmiðlafyrirtækið Sportfive á sjónvarpsréttinn á Pepsídeildinni og þurfa erlendar sjónvarpsstöðvar leyfi til að nota myndefni með Stjörnufögnum í deildinni. Phillip Maenner, svæðisstjóri Sportfive fyrir Ísland vill ekki upplýsa Stöð 2 um hversu mikið fyrirtækið hagnast aukalega á því að selja sýningarrétt á markafögnum Stjörnunnar en segir áhugann mikinn. „Það var mikil eftirspurn, sérstaklega í fyrra. Sjónvarpsstöðvar úr öllum heimshornum hafa sýnt þessi margafögn Stjörnunnar. Þetta var því góð markaðssetning fyrir íslenska fótboltann og færði hann nær umheiminum," segir Philip.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira