Fótbolti

England lagði Dani - Messi hafði betur gegn Ronaldo

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Darren Bent skorar hér fyrir England í kvöld.
Darren Bent skorar hér fyrir England í kvöld.

Ashley Young tryggði Englandi sigur á Dönum á Parken, 1-2, eftir að Englandi hafði lent undir í leiknum er Daniel Agger skoraði fyrir Dani.

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, var ánægður með frammistöðu ungu mannanna eins og Jack wilshere sem stóð sig vel.

Lionel Messi hafði betur gegn Cristiano Ronaldo er hann skoraði sigurmark Argentínu gegn Portúgal á 89. mínútu leiksins.

Úrslit kvöldsins:

Íran-Rússland  1-0

Andorra-Moldavía  1-2

San Marínó-Liechtenstein  0-1

Armenía-Georgía  1-2

Hvíta-Rússland-Kasakstan  1-1

Grikkland-Kanada  1-0

Lettland-Bólívía   2-1

Asberbaídsjan-Ungverjalan  0-2

Makedónía-Kamerún  0-1

Lúxembúrg--Slóvakía  2-1

Malta-Sviss  0-0

Eistland-Búlgaría  2-2

Albanía-Slóvenía  1-2

Belgía-Finnland  1-1

Ísrael-Serbía  0-2

Tyrkland-Suður-Kórea  0-0

Króatía-Tékkland  4-2

1-0 Eduardo (8.), 2-0 Nikola Kalinicic (12.), 2-1 Tomas Sivok (20.), 2-2 Tomas Rosicky (45.), 3-2 Nikola Kalinicic (61.), 4-2 Ivo Ilicevic (74.).

Danmörk-England  1-2

1-0 Daniel Agger (8.), 1-1 Darren Bent (10.), 1-2 Ashley Young (67.)

Holland-Austurríki  3-1

1-0 Wesley Sneijder (28.), 2-0 Ibrahim Affelay (48.), 3-0 Dirk Kuyt, víti (71.), 3-1 Marko Arnautovic, víti (85.)

Pólland-Noregur 1-0

1-0 Robert Lewandowski (19.)

Þýskaland-Ítalía 1-1

1-0 Miroslav Klose (15.), 1-1 Guieseppe Rossi (81.)

Argentína-Portúgal  2-1

1-0 Angel Di Maria (14.), 1-1 Cristiano Ronaldo (20.), 2-1 Lionel Messi, víti (89.).

Frakkland-Brasilía  1-0

1-0 Karim Benzema (53.)

Rautt spjald: Hernanes, Brasilía (40.).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×