Atli Sigurjónsson: Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum hjá KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2011 06:30 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, með Atla Sigurjónssyni í gær. Mynd/Valli KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. Þrír nýir leikmenn eru í þessum hópi en þeir eru allir ungir landsbyggðarmenn sem hafa verið í stórum hlutverkum hjá sínum félögum þrátt fyrir ungan aldur. Þetta eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, 20 ára fyrirliði KA, Þorsteinn Már Ragnarsson, 21 árs fyrirliði Víkings í Ólafsvík, og Atli Sigurjónsson, 20 ára miðjumaður Þórs, sem vakti mikla athygli á sínu fyrsta ári í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Stóra fréttin er þriggja ára samningur Atla en áður var ljóst að Haukur og Þorsteinn ætluðu að reyna sig í Vesturbænum. „Þetta er búið að vera heillengi í loftinu þannig að það er mjög fínt að vera búinn að klára þetta. Ég hef bara gott af þessari samkeppni og þetta verður bara spennandi. Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum,“ sagði Atli en hann viðurkennir að það sé erfitt að fara frá Þór þar sem hann hefur spilað með alla tíð. „Ég er búinn að vera jafnlengi hjá Palla og ég er búinn að vera hjá foreldrum mínum þannig að það er erfitt að fara frá þeim öllum.Ég komst að lokum að þeirri niðurstöðu að ég þyrfti að spila í Pepsi-deildinni,“ segir Atli og bætir við: „Það gekk ekki upp núna að komast í atvinnumennskuna en þá fer maður bara upp á enn þá hærri stökkpall og stekkur þaðan. Það er klárlega eitthvað sem ég stefni að,“ sagði Atli. Ellefu leikmenn framlengdu samninga sína en þeir eru Baldur Sigurðsson, Björn Jónsson, Dofri Snorrason, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Gunnar Þór Gunnarsson, Hugi Jóhannesson, Óskar Örn Hauksson, Kjartan Henry Finnbogason og Torfi Karl Ólafsson. Ásgeir Örn Ólafsson og Jordao Diogo hafa einnig framlengt samning sinn en þeir eru á láni hjá erlendum félögum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. Þrír nýir leikmenn eru í þessum hópi en þeir eru allir ungir landsbyggðarmenn sem hafa verið í stórum hlutverkum hjá sínum félögum þrátt fyrir ungan aldur. Þetta eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, 20 ára fyrirliði KA, Þorsteinn Már Ragnarsson, 21 árs fyrirliði Víkings í Ólafsvík, og Atli Sigurjónsson, 20 ára miðjumaður Þórs, sem vakti mikla athygli á sínu fyrsta ári í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Stóra fréttin er þriggja ára samningur Atla en áður var ljóst að Haukur og Þorsteinn ætluðu að reyna sig í Vesturbænum. „Þetta er búið að vera heillengi í loftinu þannig að það er mjög fínt að vera búinn að klára þetta. Ég hef bara gott af þessari samkeppni og þetta verður bara spennandi. Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum,“ sagði Atli en hann viðurkennir að það sé erfitt að fara frá Þór þar sem hann hefur spilað með alla tíð. „Ég er búinn að vera jafnlengi hjá Palla og ég er búinn að vera hjá foreldrum mínum þannig að það er erfitt að fara frá þeim öllum.Ég komst að lokum að þeirri niðurstöðu að ég þyrfti að spila í Pepsi-deildinni,“ segir Atli og bætir við: „Það gekk ekki upp núna að komast í atvinnumennskuna en þá fer maður bara upp á enn þá hærri stökkpall og stekkur þaðan. Það er klárlega eitthvað sem ég stefni að,“ sagði Atli. Ellefu leikmenn framlengdu samninga sína en þeir eru Baldur Sigurðsson, Björn Jónsson, Dofri Snorrason, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Gunnar Þór Gunnarsson, Hugi Jóhannesson, Óskar Örn Hauksson, Kjartan Henry Finnbogason og Torfi Karl Ólafsson. Ásgeir Örn Ólafsson og Jordao Diogo hafa einnig framlengt samning sinn en þeir eru á láni hjá erlendum félögum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti