Guðjón: Fór í Val til að bæta mig sem fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2011 06:00 Guðjón Pétur Lýðsson hefur byrjað vel með Val.Fréttablaðið/anton Valsmaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er besti leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Guðjón Pétur átti mjög góðan leik í 2-0 sigri Vals í Grindavík og skoraði flottasta mark umferðarinnar. Guðjón er búin að skora í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum i Valsbúningum og Valsmenn eru einir á toppnum með fullt hús. „Það er alltaf gaman að skora mörk. Ég hef mjög gaman af því að láta vaða enda sást það í vetur þegar ég setti nokkur,“ segri Guðjón sem sér ekki eftir því að hafa farið í Val. „Ég hef alltaf haft trú á sjálfum mér og stefndi alltaf hærra þannig að þetta er mjög gaman. Ég fór aðallega í Val til þess að bæta mig sem fótboltamaður og fá alvöru leiðsögn frá alvöru þjálfurum. Það hefur heldur betur skilað sér. Ég hef fengið mikið af aukaæfingum í vetur og hef æft mjög vel,“ segir Guðjón en það er kannski engin tilviljun að hann hafi komist strax inn í hlutina á Hlíðarenda. „Ég þekkti marga stráka í liðinu áður en ég kom. Við erum allir góðir félagar og höfum verið mikið saman í vetur. Við höfum verið að gera allskonar hluti í kringum félagið og höfum meðal annars verið að hringja á allskonar Valsara og reynt að fá þá á völlinn,“ segir Guðjón. „Við erum með gott lið en við erum líka tilbúnir að vinna fyrir hvorn annan og það er kannski aðalatriðið,“ segir Guðjón sem verður áfram í stóru hlutverki þegar Valsmenn halda upp á 100 ára afmælisdaginn með því að taka á móti ÍBV. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Valsmaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er besti leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Guðjón Pétur átti mjög góðan leik í 2-0 sigri Vals í Grindavík og skoraði flottasta mark umferðarinnar. Guðjón er búin að skora í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum i Valsbúningum og Valsmenn eru einir á toppnum með fullt hús. „Það er alltaf gaman að skora mörk. Ég hef mjög gaman af því að láta vaða enda sást það í vetur þegar ég setti nokkur,“ segri Guðjón sem sér ekki eftir því að hafa farið í Val. „Ég hef alltaf haft trú á sjálfum mér og stefndi alltaf hærra þannig að þetta er mjög gaman. Ég fór aðallega í Val til þess að bæta mig sem fótboltamaður og fá alvöru leiðsögn frá alvöru þjálfurum. Það hefur heldur betur skilað sér. Ég hef fengið mikið af aukaæfingum í vetur og hef æft mjög vel,“ segir Guðjón en það er kannski engin tilviljun að hann hafi komist strax inn í hlutina á Hlíðarenda. „Ég þekkti marga stráka í liðinu áður en ég kom. Við erum allir góðir félagar og höfum verið mikið saman í vetur. Við höfum verið að gera allskonar hluti í kringum félagið og höfum meðal annars verið að hringja á allskonar Valsara og reynt að fá þá á völlinn,“ segir Guðjón. „Við erum með gott lið en við erum líka tilbúnir að vinna fyrir hvorn annan og það er kannski aðalatriðið,“ segir Guðjón sem verður áfram í stóru hlutverki þegar Valsmenn halda upp á 100 ára afmælisdaginn með því að taka á móti ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira