Handtökur vegna skotárásar í Bryggjuhverfi Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. nóvember 2011 03:37 Lögregla vaktar Bryggjuhverfið fyrr í kvöld. mynd/ egill. Lögreglan hefur handtekið menn í tengslum við skotárás í Bryggjuhverfinu í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni slasaðist enginn í árásinni. Bifreið skotið var á skemmdist. Eins og fram hefur komið á Vísi í kvöld vinnur sérsveit Ríkislögreglustjóra að málinu ásamt miðlægri deild frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á tímapunkti í kvöld var allt tiltækt lögreglulið að vinna að málinu. Lögreglan segir að málið sé talið tengjast fíkniefnaviðskiptum. Enn er leitað að grunuðum í málinu og því veitir lögreglan ekki frekari upplýsingar í málinu sem er litið mjög alvarlegum augum. Tengdar fréttir Gríðarlegur viðbúnaður vegna skotárásar Lögreglumenn vakta enn svæðið þar sem grunur leikur á að skotið hafi verið á bíl klukkan tíu í kvöld. Tilkynnt var um skotárásina laust eftir klukkan tíu og fóru lögreglumenn umsvifalaust á vettvang. Þeir lögreglumenn sem fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis hefur rætt við hafa ekkert viljað segja um gang mála. Fréttavefur Morgunblaðsins fullyrðir að sérsveitarmenn frá Ríkislögreglustjóra leiti skotárásarmannsins núna. Svo virðist sem engan hafi sakað í skotárásinni. 18. nóvember 2011 23:28 Skotið á bíl við Sævarhöfða Skotið var á bíl við bílaumboð Ingvars Helgasonar og B&L við Sævarhöfða í Reykjavík um tíuleytið í kvöld. Fréttavefur Morgunblaðsins fullyrðir að sérsveit ríkislögreglustjóra hafi verið kölluð út vegna málsins. Þegar Vísir hafði samband við lögreglu vildi hann ekkert láta hafa eftir sér um málið. 18. nóvember 2011 22:46 Vopnaðir sérsveitamenn í Bryggjuhverfi Vopnaðir sérsveitarmenn á vegum lögreglunnar hafa gert mikla leit að byssumönnum, sem gætu hafa skotið á bíl við Sævarhöfða, í Bryggjuhverfinu í kvöld. Að sögn sjónarvotts sem fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis talaði við fóru þeir inn í hús í Bryggjuhverfinu fyrr í kvöld en komu aftur út úr húsinu nokkru seinna án þess að hafa handtekið neitt, að því er virtist. Þá lokaði lögreglan öllum leiðum út úr Bryggjuhverfinu um stund. 19. nóvember 2011 00:15 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Lögreglan hefur handtekið menn í tengslum við skotárás í Bryggjuhverfinu í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni slasaðist enginn í árásinni. Bifreið skotið var á skemmdist. Eins og fram hefur komið á Vísi í kvöld vinnur sérsveit Ríkislögreglustjóra að málinu ásamt miðlægri deild frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á tímapunkti í kvöld var allt tiltækt lögreglulið að vinna að málinu. Lögreglan segir að málið sé talið tengjast fíkniefnaviðskiptum. Enn er leitað að grunuðum í málinu og því veitir lögreglan ekki frekari upplýsingar í málinu sem er litið mjög alvarlegum augum.
Tengdar fréttir Gríðarlegur viðbúnaður vegna skotárásar Lögreglumenn vakta enn svæðið þar sem grunur leikur á að skotið hafi verið á bíl klukkan tíu í kvöld. Tilkynnt var um skotárásina laust eftir klukkan tíu og fóru lögreglumenn umsvifalaust á vettvang. Þeir lögreglumenn sem fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis hefur rætt við hafa ekkert viljað segja um gang mála. Fréttavefur Morgunblaðsins fullyrðir að sérsveitarmenn frá Ríkislögreglustjóra leiti skotárásarmannsins núna. Svo virðist sem engan hafi sakað í skotárásinni. 18. nóvember 2011 23:28 Skotið á bíl við Sævarhöfða Skotið var á bíl við bílaumboð Ingvars Helgasonar og B&L við Sævarhöfða í Reykjavík um tíuleytið í kvöld. Fréttavefur Morgunblaðsins fullyrðir að sérsveit ríkislögreglustjóra hafi verið kölluð út vegna málsins. Þegar Vísir hafði samband við lögreglu vildi hann ekkert láta hafa eftir sér um málið. 18. nóvember 2011 22:46 Vopnaðir sérsveitamenn í Bryggjuhverfi Vopnaðir sérsveitarmenn á vegum lögreglunnar hafa gert mikla leit að byssumönnum, sem gætu hafa skotið á bíl við Sævarhöfða, í Bryggjuhverfinu í kvöld. Að sögn sjónarvotts sem fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis talaði við fóru þeir inn í hús í Bryggjuhverfinu fyrr í kvöld en komu aftur út úr húsinu nokkru seinna án þess að hafa handtekið neitt, að því er virtist. Þá lokaði lögreglan öllum leiðum út úr Bryggjuhverfinu um stund. 19. nóvember 2011 00:15 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Gríðarlegur viðbúnaður vegna skotárásar Lögreglumenn vakta enn svæðið þar sem grunur leikur á að skotið hafi verið á bíl klukkan tíu í kvöld. Tilkynnt var um skotárásina laust eftir klukkan tíu og fóru lögreglumenn umsvifalaust á vettvang. Þeir lögreglumenn sem fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis hefur rætt við hafa ekkert viljað segja um gang mála. Fréttavefur Morgunblaðsins fullyrðir að sérsveitarmenn frá Ríkislögreglustjóra leiti skotárásarmannsins núna. Svo virðist sem engan hafi sakað í skotárásinni. 18. nóvember 2011 23:28
Skotið á bíl við Sævarhöfða Skotið var á bíl við bílaumboð Ingvars Helgasonar og B&L við Sævarhöfða í Reykjavík um tíuleytið í kvöld. Fréttavefur Morgunblaðsins fullyrðir að sérsveit ríkislögreglustjóra hafi verið kölluð út vegna málsins. Þegar Vísir hafði samband við lögreglu vildi hann ekkert láta hafa eftir sér um málið. 18. nóvember 2011 22:46
Vopnaðir sérsveitamenn í Bryggjuhverfi Vopnaðir sérsveitarmenn á vegum lögreglunnar hafa gert mikla leit að byssumönnum, sem gætu hafa skotið á bíl við Sævarhöfða, í Bryggjuhverfinu í kvöld. Að sögn sjónarvotts sem fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis talaði við fóru þeir inn í hús í Bryggjuhverfinu fyrr í kvöld en komu aftur út úr húsinu nokkru seinna án þess að hafa handtekið neitt, að því er virtist. Þá lokaði lögreglan öllum leiðum út úr Bryggjuhverfinu um stund. 19. nóvember 2011 00:15