Leikur KR og Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna verður í beinni útsendingu á vefsíðunni sporttv.is en leikurinn hefst klukkan 19.15.
Liðin gerðu bæði jafntefli í fyrstu umferð deildarinnar. KR gegn Aftureldingu á útivelli, 0-0, og þá náðu nýliðar Þróttar nokkuð óvæntu jafntefli í Kópavoginum gegn Breiðabliki, 1-1.
2. umferð lýkur í kvöld með fjórum leikjum en hún hófst um helgina þegar Þór/KA vann 2-1 sigur á Grindavík á útivelli.
Leikir kvöldsins:
ÍBV - Afturelding (kl. 18.00)
Stjarnan - Þróttur
Fylkir - Valur
KR - Breiðablik
KR - Breiðablik í beinni á netinu
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag
Fótbolti

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum
Íslenski boltinn

Óvissan tekur við hjá Hákoni
Enski boltinn


Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum
Íslenski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti

Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora
Íslenski boltinn

Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn