Bitin af Rottweiler: Ég vil að tíkin fái að lifa! Erla Hlynsdóttir skrifar 22. mars 2011 11:19 Christel kom til landsins í lok janúar og fór þá beint í sóttkví þar sem hún var í fjórar vikur Konan sem var bitin af Rottweiler tík í Hveragerði fyrr í þessum mánuði vill alls ekki að tíkinni verði lógað. „Ég vil að tíkin fái að lifa," segir hún. Fram hefur komið að héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill að tíkinni verði lógað og er það almennt mat hans að hunda sem bíta fólk eigi að aflífa. Fórnarlamb hundsins er hins vegar ekki á sama máli. „Ég sagði strax við lögregluna að ég vildi ekki að tíkinni yrðu lógað," segir hún og leggur mikla áherslu á að tíkin fái viðeigandi þjálfun.Sjö spor þurfti til að sauma saman annað sárið en tvo til að sauma hittVerður fyrir aðkasti „Ég hef ekki verið að tjá mig opinberlega um þetta mál en ég er búin að fá nóg af því að heyra sögur um að ég hafi ögrað eða ógna hundinum. Það er bara alls ekki rétt," segir konan sem hefur orðið fyrir miklu aðkasti eftir að hún var bitin, og finnst henni það heldur undarleg staða. Konan er nágrannakona eiganda tíkarinnar. Hún gekk ásamt átta ára dóttur sinni inn á lóðina þar sem tíkin var bundin, þar sem dóttir hennar óskaði eftir fylgd til að spyrja eftir dóttur eigandans. „Dóttir mín lenti í því þremur vikum áður en þetta gerðist að tíkin glefsaði í hendina á henni. Það er til áverkavottorð. Ástæðan fyrir því að ég kærði það ekki er að ég vildi gefa tíkinni séns þar sem hún var nýkomin úr sóttkví," segir konan.Skrámur hinum megin á handleggnumTíkin var bundin í garðinum daginn sem hún beit konuna. Hún segir tíkina hafa séð þær nálgast og verið mjög róleg. „Dóttir mín er fyrir aftan mig þegar ég labba framhjá tíkinni. Þá heyrði ég allt í einu urr, hún stekkur á mig og bítur í vinstri hendina á mér. Þegar ég er að reyna að losa mig frá henni kalla ég á dóttur mína og segi henni að hringja í 112."Dóttirin í sjokki Dóttirin greip þá í hina hendi móður sinnar til að reyna að losa hana en það gekk ekki. „Greyið stelpan var bara í sjokki og stóð grátandi fyrir aftan mig. Tíkin byrjaði þá að hrista mig og reyna að draga mig niður, og ég finn sársaukann þegar hún kom við beinið á mér. Það þurfti að sauma sjö spor í einn skurðinn og tvö í hinn. Ég er fegin að þetta var hendin á mér en ekki dóttir mín sem fyrst ætlaði að labba ein yfir," segir konan. Hún vonast til að ásökunum í hennar garð linni og vonar jafnframt að tíkin fái þá þjálfun sem hún þarf á að halda. Ekki hefur verið ákveðið hvort tíkin fær að lifa. Eins og Vísir hefur greint frá hefur eigandi tíkarinnar ráðið sér lögmann og berst gegn því að henni verði lógað. Tengdar fréttir Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01 Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22 Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15 Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira
Konan sem var bitin af Rottweiler tík í Hveragerði fyrr í þessum mánuði vill alls ekki að tíkinni verði lógað. „Ég vil að tíkin fái að lifa," segir hún. Fram hefur komið að héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill að tíkinni verði lógað og er það almennt mat hans að hunda sem bíta fólk eigi að aflífa. Fórnarlamb hundsins er hins vegar ekki á sama máli. „Ég sagði strax við lögregluna að ég vildi ekki að tíkinni yrðu lógað," segir hún og leggur mikla áherslu á að tíkin fái viðeigandi þjálfun.Sjö spor þurfti til að sauma saman annað sárið en tvo til að sauma hittVerður fyrir aðkasti „Ég hef ekki verið að tjá mig opinberlega um þetta mál en ég er búin að fá nóg af því að heyra sögur um að ég hafi ögrað eða ógna hundinum. Það er bara alls ekki rétt," segir konan sem hefur orðið fyrir miklu aðkasti eftir að hún var bitin, og finnst henni það heldur undarleg staða. Konan er nágrannakona eiganda tíkarinnar. Hún gekk ásamt átta ára dóttur sinni inn á lóðina þar sem tíkin var bundin, þar sem dóttir hennar óskaði eftir fylgd til að spyrja eftir dóttur eigandans. „Dóttir mín lenti í því þremur vikum áður en þetta gerðist að tíkin glefsaði í hendina á henni. Það er til áverkavottorð. Ástæðan fyrir því að ég kærði það ekki er að ég vildi gefa tíkinni séns þar sem hún var nýkomin úr sóttkví," segir konan.Skrámur hinum megin á handleggnumTíkin var bundin í garðinum daginn sem hún beit konuna. Hún segir tíkina hafa séð þær nálgast og verið mjög róleg. „Dóttir mín er fyrir aftan mig þegar ég labba framhjá tíkinni. Þá heyrði ég allt í einu urr, hún stekkur á mig og bítur í vinstri hendina á mér. Þegar ég er að reyna að losa mig frá henni kalla ég á dóttur mína og segi henni að hringja í 112."Dóttirin í sjokki Dóttirin greip þá í hina hendi móður sinnar til að reyna að losa hana en það gekk ekki. „Greyið stelpan var bara í sjokki og stóð grátandi fyrir aftan mig. Tíkin byrjaði þá að hrista mig og reyna að draga mig niður, og ég finn sársaukann þegar hún kom við beinið á mér. Það þurfti að sauma sjö spor í einn skurðinn og tvö í hinn. Ég er fegin að þetta var hendin á mér en ekki dóttir mín sem fyrst ætlaði að labba ein yfir," segir konan. Hún vonast til að ásökunum í hennar garð linni og vonar jafnframt að tíkin fái þá þjálfun sem hún þarf á að halda. Ekki hefur verið ákveðið hvort tíkin fær að lifa. Eins og Vísir hefur greint frá hefur eigandi tíkarinnar ráðið sér lögmann og berst gegn því að henni verði lógað.
Tengdar fréttir Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01 Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22 Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15 Mest lesið Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Sjá meira
Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01
Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22
Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15