Bitin af Rottweiler: Ég vil að tíkin fái að lifa! Erla Hlynsdóttir skrifar 22. mars 2011 11:19 Christel kom til landsins í lok janúar og fór þá beint í sóttkví þar sem hún var í fjórar vikur Konan sem var bitin af Rottweiler tík í Hveragerði fyrr í þessum mánuði vill alls ekki að tíkinni verði lógað. „Ég vil að tíkin fái að lifa," segir hún. Fram hefur komið að héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill að tíkinni verði lógað og er það almennt mat hans að hunda sem bíta fólk eigi að aflífa. Fórnarlamb hundsins er hins vegar ekki á sama máli. „Ég sagði strax við lögregluna að ég vildi ekki að tíkinni yrðu lógað," segir hún og leggur mikla áherslu á að tíkin fái viðeigandi þjálfun.Sjö spor þurfti til að sauma saman annað sárið en tvo til að sauma hittVerður fyrir aðkasti „Ég hef ekki verið að tjá mig opinberlega um þetta mál en ég er búin að fá nóg af því að heyra sögur um að ég hafi ögrað eða ógna hundinum. Það er bara alls ekki rétt," segir konan sem hefur orðið fyrir miklu aðkasti eftir að hún var bitin, og finnst henni það heldur undarleg staða. Konan er nágrannakona eiganda tíkarinnar. Hún gekk ásamt átta ára dóttur sinni inn á lóðina þar sem tíkin var bundin, þar sem dóttir hennar óskaði eftir fylgd til að spyrja eftir dóttur eigandans. „Dóttir mín lenti í því þremur vikum áður en þetta gerðist að tíkin glefsaði í hendina á henni. Það er til áverkavottorð. Ástæðan fyrir því að ég kærði það ekki er að ég vildi gefa tíkinni séns þar sem hún var nýkomin úr sóttkví," segir konan.Skrámur hinum megin á handleggnumTíkin var bundin í garðinum daginn sem hún beit konuna. Hún segir tíkina hafa séð þær nálgast og verið mjög róleg. „Dóttir mín er fyrir aftan mig þegar ég labba framhjá tíkinni. Þá heyrði ég allt í einu urr, hún stekkur á mig og bítur í vinstri hendina á mér. Þegar ég er að reyna að losa mig frá henni kalla ég á dóttur mína og segi henni að hringja í 112."Dóttirin í sjokki Dóttirin greip þá í hina hendi móður sinnar til að reyna að losa hana en það gekk ekki. „Greyið stelpan var bara í sjokki og stóð grátandi fyrir aftan mig. Tíkin byrjaði þá að hrista mig og reyna að draga mig niður, og ég finn sársaukann þegar hún kom við beinið á mér. Það þurfti að sauma sjö spor í einn skurðinn og tvö í hinn. Ég er fegin að þetta var hendin á mér en ekki dóttir mín sem fyrst ætlaði að labba ein yfir," segir konan. Hún vonast til að ásökunum í hennar garð linni og vonar jafnframt að tíkin fái þá þjálfun sem hún þarf á að halda. Ekki hefur verið ákveðið hvort tíkin fær að lifa. Eins og Vísir hefur greint frá hefur eigandi tíkarinnar ráðið sér lögmann og berst gegn því að henni verði lógað. Tengdar fréttir Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01 Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22 Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Konan sem var bitin af Rottweiler tík í Hveragerði fyrr í þessum mánuði vill alls ekki að tíkinni verði lógað. „Ég vil að tíkin fái að lifa," segir hún. Fram hefur komið að héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill að tíkinni verði lógað og er það almennt mat hans að hunda sem bíta fólk eigi að aflífa. Fórnarlamb hundsins er hins vegar ekki á sama máli. „Ég sagði strax við lögregluna að ég vildi ekki að tíkinni yrðu lógað," segir hún og leggur mikla áherslu á að tíkin fái viðeigandi þjálfun.Sjö spor þurfti til að sauma saman annað sárið en tvo til að sauma hittVerður fyrir aðkasti „Ég hef ekki verið að tjá mig opinberlega um þetta mál en ég er búin að fá nóg af því að heyra sögur um að ég hafi ögrað eða ógna hundinum. Það er bara alls ekki rétt," segir konan sem hefur orðið fyrir miklu aðkasti eftir að hún var bitin, og finnst henni það heldur undarleg staða. Konan er nágrannakona eiganda tíkarinnar. Hún gekk ásamt átta ára dóttur sinni inn á lóðina þar sem tíkin var bundin, þar sem dóttir hennar óskaði eftir fylgd til að spyrja eftir dóttur eigandans. „Dóttir mín lenti í því þremur vikum áður en þetta gerðist að tíkin glefsaði í hendina á henni. Það er til áverkavottorð. Ástæðan fyrir því að ég kærði það ekki er að ég vildi gefa tíkinni séns þar sem hún var nýkomin úr sóttkví," segir konan.Skrámur hinum megin á handleggnumTíkin var bundin í garðinum daginn sem hún beit konuna. Hún segir tíkina hafa séð þær nálgast og verið mjög róleg. „Dóttir mín er fyrir aftan mig þegar ég labba framhjá tíkinni. Þá heyrði ég allt í einu urr, hún stekkur á mig og bítur í vinstri hendina á mér. Þegar ég er að reyna að losa mig frá henni kalla ég á dóttur mína og segi henni að hringja í 112."Dóttirin í sjokki Dóttirin greip þá í hina hendi móður sinnar til að reyna að losa hana en það gekk ekki. „Greyið stelpan var bara í sjokki og stóð grátandi fyrir aftan mig. Tíkin byrjaði þá að hrista mig og reyna að draga mig niður, og ég finn sársaukann þegar hún kom við beinið á mér. Það þurfti að sauma sjö spor í einn skurðinn og tvö í hinn. Ég er fegin að þetta var hendin á mér en ekki dóttir mín sem fyrst ætlaði að labba ein yfir," segir konan. Hún vonast til að ásökunum í hennar garð linni og vonar jafnframt að tíkin fái þá þjálfun sem hún þarf á að halda. Ekki hefur verið ákveðið hvort tíkin fær að lifa. Eins og Vísir hefur greint frá hefur eigandi tíkarinnar ráðið sér lögmann og berst gegn því að henni verði lógað.
Tengdar fréttir Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01 Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22 Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01
Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22
Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15