FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2011 16:30 Ragnar Sigurðsson í leiknum í kvöld. Mynd/AFP Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira