Ferguson ekki að hugsa um þrennuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2011 07:00 breikdans? Nei, þetta er Wayne Rooney að fagna sigurmarkinu í fyrri leiknum á afar sérstakan hátt.nordic photos/getty images Man. Utd og Chelsea mætast í kvöld í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Old Trafford en Man. Utd gerði sér lítið fyrir í fyrri leiknum á Stamford Bridge og vann, 0-1. "Við erum á fínni siglingu þessa dagana. Þegar við komumst á svona skrið er erfitt að eiga við okkur. Það keyrir leikmennina áfram að vera á slíkri siglingu. Það er mjög gott á þessum tíma þar sem hver leikur er eins og bikarúrslitaleikur," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. "Leikmennirnir þrífast á mikilvægi þessara leikja. Það skiptir því engu þó svo ég þurfi að gera miklar breytingar eins og um helgina. Stundum getur maður efast um slíkar breytingar en þegar við erum á siglingu og stemning í hópnum þá skiptir ekki máli hver spilar hverju sinni." Man. Utd mun endurheimta Wayne Rooney í kvöld enda er hann ekki í banni í Meistaradeildinni. United á enn möguleika á að landa þrennunni eins og árið 1999. Ferguson er þó enn með báða fætur á jörðinni. "Það eru allt aðrar aðstæður núna en 1999. Þá lentum við ekki í neinum meiðslavandræðum. Við höfum staðið okkur frábærlega þrátt fyrir allt mótlætið. Ég veit ekki hvernig við förum að þessu." Frá því að Roman Abramovich keypti Chelsea hefur liðið unnið allt nema Meistaradeildina. Það var alltaf markmið Abramovich og Ferguson segir að málið sé orðið að þráhyggju hjá Rússanum. "Þess vegna keypti hann Torres. Þetta er þráhyggja hjá Roman sem veit hvað hann vill," sagði Sir Alex. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Man. Utd og Chelsea mætast í kvöld í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Old Trafford en Man. Utd gerði sér lítið fyrir í fyrri leiknum á Stamford Bridge og vann, 0-1. "Við erum á fínni siglingu þessa dagana. Þegar við komumst á svona skrið er erfitt að eiga við okkur. Það keyrir leikmennina áfram að vera á slíkri siglingu. Það er mjög gott á þessum tíma þar sem hver leikur er eins og bikarúrslitaleikur," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. "Leikmennirnir þrífast á mikilvægi þessara leikja. Það skiptir því engu þó svo ég þurfi að gera miklar breytingar eins og um helgina. Stundum getur maður efast um slíkar breytingar en þegar við erum á siglingu og stemning í hópnum þá skiptir ekki máli hver spilar hverju sinni." Man. Utd mun endurheimta Wayne Rooney í kvöld enda er hann ekki í banni í Meistaradeildinni. United á enn möguleika á að landa þrennunni eins og árið 1999. Ferguson er þó enn með báða fætur á jörðinni. "Það eru allt aðrar aðstæður núna en 1999. Þá lentum við ekki í neinum meiðslavandræðum. Við höfum staðið okkur frábærlega þrátt fyrir allt mótlætið. Ég veit ekki hvernig við förum að þessu." Frá því að Roman Abramovich keypti Chelsea hefur liðið unnið allt nema Meistaradeildina. Það var alltaf markmið Abramovich og Ferguson segir að málið sé orðið að þráhyggju hjá Rússanum. "Þess vegna keypti hann Torres. Þetta er þráhyggja hjá Roman sem veit hvað hann vill," sagði Sir Alex.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira