Forseti kirkjuþings: Margt í skýrslunni erfitt kirkjunni 14. júní 2011 09:27 Pétur Kr. Hafstein við hlið Karls Sigurbjörnssonar, biskups Símamynd Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, segir það einlæga von sína að þær konur sem brotið var á finni frið á grundvelli kærleiksboðskapar frelsarans. Þetta kom fram í setningarræðu Péturs við upphaf kirkjuþings í morgun þar sem ákveðin verða viðbrögð kirkjunnar við skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþing vegna kynferðisbrota fyrrverandi biskups, séra Ólafs Skúlasonar. Pétur sagði margt í skýrslunni erfitt kirkjunni, en þar er fjallað um mistök sem hinir ýmsu prestar og starfsmenn kirkjunnar gerðu þegar ásakanir um kynferðisbrot komu upp. Pétur sagði til þessa auka kirkjuþings boðað af brýnni ástæðu, til að þingið geti rækt skyldu sína sem æðsta stofnun þjóðkirkjunnar. Pétur sagði óhjákvæmilegt að skipa rannsóknarnefndina, það hafi verið gert til að hreinsa andrúmsloftið innan kirkjunnar og sýna að kirkjan geti tekið á erfiðum málum. Hann benti á að nefndarmenn njóta trausts, bæði innan kirkjunnar og meðal almennings, vegna starfsreynslu sinnar og menntunar. Pétur sagði enga ástæðu til að draga heillindi nefndarinnar í efa, og þakkaði nefndarmönnum vel unnin störf. Pétur sagði skýrsluna vera einstakt tækifæri til að færa starfshætti ti betri vegar til að breyta og bæta heillindi kirkjunnar. Lögð verður fyrir þingið þingsályktunartillaga um viðbrögð við skýrslunni, og tekur séra Karl Sigurbjörnsson til máls. Seta hans á þinginu hefur verið gagnrýnd vegna aðkomu hans að málum séra Ólafs á sínum tíma, en tveir prestar hafa þegar sagt sig frá þingsetu vegna tengsla við Ólafs. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, segir það einlæga von sína að þær konur sem brotið var á finni frið á grundvelli kærleiksboðskapar frelsarans. Þetta kom fram í setningarræðu Péturs við upphaf kirkjuþings í morgun þar sem ákveðin verða viðbrögð kirkjunnar við skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþing vegna kynferðisbrota fyrrverandi biskups, séra Ólafs Skúlasonar. Pétur sagði margt í skýrslunni erfitt kirkjunni, en þar er fjallað um mistök sem hinir ýmsu prestar og starfsmenn kirkjunnar gerðu þegar ásakanir um kynferðisbrot komu upp. Pétur sagði til þessa auka kirkjuþings boðað af brýnni ástæðu, til að þingið geti rækt skyldu sína sem æðsta stofnun þjóðkirkjunnar. Pétur sagði óhjákvæmilegt að skipa rannsóknarnefndina, það hafi verið gert til að hreinsa andrúmsloftið innan kirkjunnar og sýna að kirkjan geti tekið á erfiðum málum. Hann benti á að nefndarmenn njóta trausts, bæði innan kirkjunnar og meðal almennings, vegna starfsreynslu sinnar og menntunar. Pétur sagði enga ástæðu til að draga heillindi nefndarinnar í efa, og þakkaði nefndarmönnum vel unnin störf. Pétur sagði skýrsluna vera einstakt tækifæri til að færa starfshætti ti betri vegar til að breyta og bæta heillindi kirkjunnar. Lögð verður fyrir þingið þingsályktunartillaga um viðbrögð við skýrslunni, og tekur séra Karl Sigurbjörnsson til máls. Seta hans á þinginu hefur verið gagnrýnd vegna aðkomu hans að málum séra Ólafs á sínum tíma, en tveir prestar hafa þegar sagt sig frá þingsetu vegna tengsla við Ólafs.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira