Úttekt BBC: Engin hefur búið til fleiri færi en Fabregas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2011 23:30 Cesc Fabregas og Arsene Wenger. Mynd/Nordic Photos/Getty David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína. Það lítur nefnilega út fyrir það að Cesc Fabregas verði kominn til Barcelona fyrir helgi og Arsene Wenger fái loksins frið á blaðamannafundum fyrir spurningum um framtíð Spánverjans hjá Arsenal. Það breytir þó ekki því að Cesc Fabregas hefur spilað frábærlega fyrir Arsenal-liðið undanfarin ár og tölfræðin sýnir að enginn leikmaður í fimm stærstu deildum Evrópu hefur búið til fleiri færi fyrir félaga sína undanfarin fimm ár. Cesc Fabregas hefur skapað 466 færi fyrir Arsenal-liðið frá 2006 eða 11 færum fleira en næsti maður sem er verðandi liðsfélagi hans hjá Barcelona, Xavi. Þrátt fyrir að Fabregas missti mikið úr vegna meiðsla á síðustu leiktíð voru aðeins þrír leikmenn í umræddum fimm stærstu deildum sem sköpuðu fleiri færi en hann. Það voru þeir Arjen Robben hjá Bayern Munchen, Mesut Ozil hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Önnur merkileg tölfræði er að frá 2004-05 tímabilinu er Arsenal-liðið að skora 2,04 mörk í leik þegar Cesc Fabregas spilar en aðeins 1,52 mörk að meðaltali þegar hann er ekki með. Arsenal hefur ennfremur unnið 59 prósent leikja með hann innanborðs en aðeins 44 prósent leikjanna án hans.Flest sköpuðu færi í fimm stærsu deildunum 2006-2011: (England, Spánn, Ítalía, Frakkland og Þýskaland) 1. Cesc Fabregas - 466 2. Xavi - 455 3. Frank Lampard - 452 4. Claudio Pizarro - 427 5. Diego - 423 6. Steven Gerrard - 396 7. Francesco Totti, - 378 8. Ryan Giggs - 365 9. Nene - 361 10. Stewart Downing - 355 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína. Það lítur nefnilega út fyrir það að Cesc Fabregas verði kominn til Barcelona fyrir helgi og Arsene Wenger fái loksins frið á blaðamannafundum fyrir spurningum um framtíð Spánverjans hjá Arsenal. Það breytir þó ekki því að Cesc Fabregas hefur spilað frábærlega fyrir Arsenal-liðið undanfarin ár og tölfræðin sýnir að enginn leikmaður í fimm stærstu deildum Evrópu hefur búið til fleiri færi fyrir félaga sína undanfarin fimm ár. Cesc Fabregas hefur skapað 466 færi fyrir Arsenal-liðið frá 2006 eða 11 færum fleira en næsti maður sem er verðandi liðsfélagi hans hjá Barcelona, Xavi. Þrátt fyrir að Fabregas missti mikið úr vegna meiðsla á síðustu leiktíð voru aðeins þrír leikmenn í umræddum fimm stærstu deildum sem sköpuðu fleiri færi en hann. Það voru þeir Arjen Robben hjá Bayern Munchen, Mesut Ozil hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Önnur merkileg tölfræði er að frá 2004-05 tímabilinu er Arsenal-liðið að skora 2,04 mörk í leik þegar Cesc Fabregas spilar en aðeins 1,52 mörk að meðaltali þegar hann er ekki með. Arsenal hefur ennfremur unnið 59 prósent leikja með hann innanborðs en aðeins 44 prósent leikjanna án hans.Flest sköpuðu færi í fimm stærsu deildunum 2006-2011: (England, Spánn, Ítalía, Frakkland og Þýskaland) 1. Cesc Fabregas - 466 2. Xavi - 455 3. Frank Lampard - 452 4. Claudio Pizarro - 427 5. Diego - 423 6. Steven Gerrard - 396 7. Francesco Totti, - 378 8. Ryan Giggs - 365 9. Nene - 361 10. Stewart Downing - 355
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira