Enski boltinn

Mörkin hjá Heiðari Helgusyni gegn Crystal Palace

Arnar Björnsson skrifar
Heiðar Helguson skoraði bæði mörk QPR sem vann Crystal Palace í ensku B-deildinni um helgina. Heiðar hefur skorað 12 mörk á leiktíðinni fyrir QPR sem stefnir hraðbyri á ensku úrvalsdeildina. Liðið hefur 10 stiga forskot á Swansea og Norwich. Heiðar skoraði síðara markið úr vítaspyrnu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×